Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.09.1986, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 235 Makalífeyrir var greiddur 10 ekkjum og ekklum, en barnalífeyrir með 8 börnum. Ellilífeyris nutu 4 læknar og 1 örorkulífeyris. Á árinu 1986 verða hámarkslán á bilinu 300-700 þúsund kr. Lánin eru til 15 ára, bundin Iánskjaravísitölu og með 5% vöxt- um. Með nýjum lögum og nýrri reglugerð um Húsnæðisstofnun ríkisins er gert ráð fyrir auknu fjármagni frá lífeyrissjóðum til opin- bera húsnæðiskerfisins. Endurskoðun reglnanna er strax hafin, enda þótt ekki sé farið að vinna eftir þeim, þar sem ýmsir vankantar hafa þegar komið í ljós. Væntanlega munu hinar nýju reglur valda lækkun lána lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga. Stjórn Lífeyrissjóðs lækna mun koma frekari upplýsingum til sjóðfélaga, um leið og kostur er. Námssjóður lækna Innborguð iðgjöld á síðasta ári voru um 10.4 milljónir kr. Veittir styrkir námu um 5 milljónum og önnur úttekt var um 4 milljónir. Veitt lán voru um 11.5 milljónir. Inneignir lækna í árslok 1985 voru 10.3 milljónir án vaxta ársins. Almenn lánsfjárhæð er nú kr. 150.000.00. Einnig er lánað til kaupa á starfsaðstöðu o.fl. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna í desember sl. var úthlutað styrkjum sam- tals að fjárhæð kr. 400.000.00 til 41 aðila. Fjárhæð styrkja var frá 5-30 þús. Læknafélag íslands, svæðafélög, sjóðir, nefndir, ráð o.fl. Stjórn Lœknafélags íslands: Haukur Þórðarson, formaður Halldór Steinsen, varaformaður Kristján Eyjólfsson, ritari Sveinn Magnússon, gjaldkeri Arnór Egilsson, meðstjórnandi Gestur Þorgeirsson, meðstjórnandi Jón Jóhannes Jónsson, meðstjórnandi Sverrir Bergmann, meðstjórnandi Endurskoðandi: Einar Jónmundsson Til vara: Þorkell Bjarnason Stjórnir svæðafélaga og fulltrúar á aðalfund L.í. 1986 Lœknafélag Reykjavíkur: Magni S. Jónson, formaður Halldór Jónsson, ritari Atli Dagbjartsson, gjaldkeri Meðstjórn: Einar Steingrímsson Haraldur Briem Jón Hilmar Alfreðsson Jón J. Nielsson Kjartan B. Örvar Ólafur F. Mixa Sigurður Björnsson, (onc.) Vigfús Magnússon Þorsteinn Gíslason Varamenn: Eiríkur Jónsson Kristján Steinsson Ludvig A. Guðmundsson Endurskoðendur: Magnús Ólafsson Þorgeir Gestsson Varamenn: Kjartan Pálsson Sigurður Sigurðsson Fulltrúar á aðalfund L.í. a. Tilnefndir af stjórn L.R.: Atli Dagbjartsson Guðmundur I. Eyjólfsson Halldór Jónsson Kristján Baldvinsson Lúðvík Ólafsson Magni S. Jónsson Pétur Lúðvígsson b. Kjörnir: Jón H. Alfreðsson Jón J. Níelsson Kjartan B. Örvar Ludvig A. Guðmundsson Ólafur F. Mixa Tryggvi Ásmundsson Þórður Harðarson Varafulltrúar: a. Tilnefndir af stjórn L.R.: Árni Björn Stefánsson Árni V. Þórsson Guðmundur Sigurðsson Haraldur Briem Jón Sigurðsson (svæf.) Jón Snædal Stefán B. Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.