Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1989, Síða 20

Læknablaðið - 15.03.1989, Síða 20
94 LÆKNABLAÐIÐ Hugsanleg skýring á mismunandi ávísanahefð einstakra heimilislækna getur einnig falist í mismunandi sjúkdómsgreiningum. Það ber þó að hafa í huga, að i heimilislækningum er greiningin oft óljós. í mjög mörgum tilvikum er um vafaatriði að ræða og oft ekki hægt að byggja sjúkdómsgreiningu á ákveðnum rannsóknum. Læknirinn tekur þá t.d. ákvörðun um að gefa sýklalyf, enda þótt hann geti ekki staðfest bakteríusýkingu. Hann verður siðan að skrá greininguna í samræmi við ákvörðun sína. Ávísanahefð getur því gefið svipaðar upplýsingar og skráning sjúkdómsgreininga þegar verið er að bera saman einstaka lækna þar eð ætla má að vandamálin, þ.e. veikindi fólks, séu svipuð á svæðunum og dreifist jafnt á einstaka lækna. Tilgangur þessarar rannsóknar er ekki að leggja mat á gæði læknisþjónustunnar, til þess þyrfti mun umfangsmeiri athuganir. Hins vegar getur könnun sem þessi verið liður í jafningamati (medical audit) eins og gert hefur verið víða erlendis (19). Slíkt mat er fyrst og fremst til þess að skapa jákvæða og gagnrýna umræðu um gæði og vinnuaðferðir, en ekki til þess að kveða upp úrskurð um það hvað sé rétt eða rangt. SUMMARY In this study we analyze the ambulatory use of antibiotics and chemotherapeutics in the districts of Sudurnes and Hafnarfjördur in Iceland. Special attention was focused on prescriptions habits by the individual general practioner (GP), and possible relation to his age or education. All prescriptions during the period from April lst to 15th 1986 were collected and computerized. Defined daily dose (DDD) was calculated according to the methods described by Nordic Council on Medicines. The total amount of antimicrobial agents prescribed in Sudurnes was 25,0 DDD/1000 inhab/day compared with 23,4 DDD/1000 inhab/day in Hafnarfjördur (p< 0,001, RR 1,16). This is a higher prescriptions rate than reported from other parts of Iceland. Ampicillins were the most commonly prescribed antimicrobial in the district of Sudurnes. This is probably best explained by the prescription habits of two of the GPs. The choice of antibiotics prescribed to patients 15 years and older were quite different among the GPs, one using mainly ampicillins, another used tetracyclins in about 50% of the cases and the third one used mostly penicillins. The study supports the view that explanations for the high use of antimicrobials in Iceland should be sought and analysed at regional levels, especially among the doctors themselves. Study like this is a part of a medical audit and should hopefully stimulate further discussion as to the appropriate changes in pre- and postgraduate education in general practice. HEIMILDIR 1. Nordiska lakemedelsnamden. Nordisk lakemedelsstatistik 1981-1983. Uppsala 1986; Del 1:149-58. 2. Sigurdsson JA. Primárvárd, allmánmedicin och handlággning av infektionssjukdomar - Island. In: Infektioner i Primárvárd Eds. PA Márdh, C Borchgrevink, O Gorbatow, B Hovelius, CE Mabeck, A Schwan & JA Sigurdsson. Almqvist & Wiksell förlag, Stockholm 1986: 32-7. 3. Pétursson P. Að lækna með sýklalyfjum - mjótt er mundangs hófið. Læknablaðið 1986; 72: 44-51. 4. Sigurdsson JA, Oddsson A, Magnússon G, Jónsson H, Blöndal Þ. Ávísanir á lyf. Könnun á lyfjaávísunum lækna utan sjúkrahúsa á Suðurnesjum og í Hafnarfirði 1.-15. apríl 1986. Læknablaðið 1989; 75: 63-6. 5. Sjöblom T, Agernös I, Bergman U, Eklund L, Granat M. Nordisk lákemedelsstatistik visar anmárkningsvárda skillnader i antibiotika - och psykofarmakaförsáljningen i Norden. Nordisk Medicin 1984; 99: 132-5. 6. Axelsson O. Epidemiologi för arbets- och miljömedicin. Lund: Studentlitteratur - Utbildningshuset, 1981: 68-72. 7. Mabeck. Brug av antibakterielle lægemidler i almen praksis. I. Anvendelse fordelt pá diagnosegrupper. Ugeskr Læger 1981; 143: 863-7. 8. Landlæknisembættið. Heilbrigðisskýrslur 1986, Dreifiblöð. 9. Petersen IJ. Notkun lyfja. Rit heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins júní 1987. 10. Þórarinsson S, Jóelsson H., 1986. Óbirtar upplýsingar. 11. Grímsson A, Ólafsson Ó. Drug prescription in Iceland. Br J Prevent Soc Med 1977; 31: 65-6. 12. Hoffmann S. Incidence and management of sore throat in general practice. Scand J Prim Health Care 1986; 4: 143-50. 13. Mabeck CE. Prescription of antibacterial drugs for treatment of bronchitis and pneumonia in general practice in Denmark. Scand J Prim Health Care 1983; 1: 20-4. 14. Robinson JD, Curry RW, Dallman JJ, Chodosh LI, Adicks JD, Medley ES. Antibiotic prescribing in a family medicine residency program. J Fam Pract 1982; 15: 111-17. 15. Jackson MG, Drechslev - Martell CR, Jackson EA. Family practice recidents’ prescribing patterns. Drug Intell Clin Pharm 1985; 19: 205-8. 16. Kamme C, Lundgren K, Rundcrantz H. The concentration of penicillin V in serum and middle ear exudate in acute otitis media in children. Scand J Infect Dis 1969; 1: 77-83. 17. Kjellman B, Henningson R. Patterns of antimicrobial therapy for pediatric patients. Scand J Infect Dis 1984; 16: 103-9. 18. Carter BL, Helling DK, Jones ME, Friedman RL, Ellsworth A. Multicenter study of family physician prescribing. J Fam Pract 1984; 19: 497-501. 19. Ryan P, Buchan IC, Buckley G. Medical audit - a preliminary report from general practice. J Roy Coll Gen Pract 1979; 29: 719-22.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.