Kópavogur - 24.05.2013, Qupperneq 12

Kópavogur - 24.05.2013, Qupperneq 12
24. maí 201312 Við erum 50 ára Í 50 ár hefur Efnissalan sérhæft sig í verslun með spón, harðvið, límtré og ýmsu fleira sem tengist íslenskum tréiðnaði. www.efnissalan.is Harðviður - Límtré - Spónn Smiðjuvegi 9, 200 Kópavogur Sími: 554-5400 - postur@efnissalan.is Opnunartímar Opið er alla virka daga frá kl. 08:00 - 12:00 & 13:00 - 17:00 matuR og lífSStíll Tex-mex kjúklinga- réTTur Hvað veiStu um bæinn þinn? Bæjarheitið Kópavogur er dregið af samnefndri jörð sem var í eigu ríkissjóðs í byrjun tuttug- ustu aldar en ríkissjóður leigði hana út ásamt annarri jörð í nágrenni hennar sem bar nafnið Digranes. Í kreppunni miklu í kringum 1930 var ætlunin að vinna bug á atvinnuleysi og því voru jarðirnar tvær teknar úr leigu og skv. nýbýlalögum 1936 var þeim skipt upp í nýbýli annars vegar og ræktunarbletti hins vegar. Með því hófst þéttbýlismyndun Kópavogs. Svar: hljóðlátar og rakastýrðar Lausnir til að stýra raka VIFTUR www.viftur.is Er rakastigið of hátt? iNNiHaLD 600 g eldaður kjúklingur, rifinn niður eða skorinn í bita 1 dl buffalósósa (fæst í flöskum) 180 g salsasósa 1 dós nýrnabaunir, gjarnan maukaðar 200 g rifinn ostur 1 dl gráðaostur 170 g nachosflögur, muldar yfir réttinn, ef vill: ½ rauðlaukur, smátt skorinn ferskt kóríander, að smekk niðursneitt avókadó aðFerð Hitið ofninn í 200 gráður. Blandið kjúklingi og buffalósósu saman. Dreifið ½ af salsasósunni í botninn á eldföstu móti og 1/3 af nachosflögunum þar yfir. Setjið síðan kjúklinginn yfir allt saman, helminginn af rifnum osti þar yfir og síðan baunirnar. Stráið 1/3 af flögunum ofan á og síðan af- ganginum af salsasósunni og rifna ostinum. Sáldrið gráðaostinum yfir og því sem eftir var af flögunum. Einnig rauðlauk eða kóríander ef þið viljið. Bakið í um 20 mínútur. Berið fram með sýrðum rjóma og t.d. guacamole. Æðislega góður réttur við allra hæfi og hentar í hvaða partí sem er. Ég veðja líka á að þetta eigi eftir að verða vinsæll föstudagsréttur á mörgum heimilum. Fjórir bikarmeistaratitlar í Karate til Breiðabliks Karatedeild Breiðabliks náði góðum árangri í bikarmótum vetrarins og uppskáru fjóra bikarmeistaratitla. Síðasta bikarmót Karatesambands Íslands fór fram í lok aprílmánaðar og þá var ljóst hvaða einstaklingar höfðu staðið uppi sem sigurvegarar þegar stig allra þriggja móta ársins höfðu verið lögð saman. Aðalheiður Rósa Harðardóttir varð Bikarmeistari kvenna og er þetta í fyrsta sinn sem Breiðablik vinnur þennan titil. Í karlaflokki varð Heiðar Benediktsson í þriðja sæti sem er góður árangur í ljósi þess að hann keppir einungis í kata á bikarmótinu. Á Grandprix bikarmótinu, sem ber heitið Bushidomótaröðin unnust þrír meistaratitlar, allir í kata. Laufey Lind Sigþórsdóttir varð í fyrsta sæti í flokki 13 ára, Katrín Kristinsdóttir sigraði í flokki 14 ára og Davíð Freyr Guðjóns- son vann í flokki 16 - 17 ára. Glæsi- legur árangur hjá Blikunum. LHÞ Nýr aðstoðarskólastjóri Snælandsskóla Anna Mjöll Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðar-skólastjóri Snælandsskóla. Hún hefur 33 ára reynslu af grunn- skólastarfi, þar af 14 ár sem deildar- stjóri og 1 ár sem aðstoðarskólastjóri í Snælandsskóla. Anna Mjöll hefur auk kennslu- réttinda bæði diplomu og M. ed-próf með áherslu á stjórnun menntastofnana. Verðlaunahafar úr Karatedeild Breiðabliks. Auglýsingasíminn er 578 1190 Netfang: auglysingar@fotspor.is 18 Kópavogsblaðið MAÍ 2013 Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Suðurhlíð 35, Rvk • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar fyrir íslenskar aðstæður SVALALOKANIR OG HANDRIÐ • lipur og þvingunarlaus opnun • viðhaldsfrítt • vindlokun • skrölt frítt • • henta íslenskum aðstæðum Skemmuvegi 24 - 200 Kópavogi Sími 554 2570 - smidjaheidars.is í sundl gum Kópavogs Njóttu lífsins kopavogur.is Sund er dásamleg líkamsrækt, hvort sem þú vilt ná þér í holla hreyfingu, slökun og vellíðan í þægilegu umhverfi eða bara busla og skemmta þér! Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum bjóða frábæra aðstöðu, vatnsrennibrautir og heita potta. Komdu í sund! PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 31 28 0 Frá 1. maí er opið virka daga: 06.30–22.00 um helgar: 08.00–20.00 Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut 17–19 Sími 570 0470 Sundlaugin Versölum Versölum 3 Sími 570 0480 HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUM HÖNDUM Snjallt að kíkja á okkur á adal.is Við erum með órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 4 6 7 Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is og www.adal.is Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900 Í sumar mun Breiðablik bjóða upp á ævintýranámskeið, knattspyrnuskóla, körfuboltaskóla, karatenámskeið og frjálsíþróttanámskeið á félagssvæði Breiðabliks í Smáranum. Að þessu sinni eru námskeiðin byggð þannig upp að auðvelt er að samræma námskeiðin og búa til dagskrá sem hentar hverjum og einum, en skipulögð dagskrá er frá kl. 08:00 - 17:00 alla virka daga. Jafnframt bíður sunddeildin uppá sundnámskeið í Kópavogs- og Salalaug. Skráning og nánari upplýsingar á breidablik.is Sumarnámskeið Breiðabliks

x

Kópavogur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kópavogur
https://timarit.is/publication/987

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.