Alþýðublaðið - 01.04.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 01.04.1924, Side 1
1924 IÞriðjudagian i. aprfi. 78. tölublað. Skattaframtaliö. Saœkvæmt 2. gr. tilsk. 1. apríl 1922 er hór með skoraö á þá, er írest hafa að lögum til framtals tekna sinna 1922 og eigna í árslok 1923 til 31. marz þ. á., en eigi enn sent framtöl sín, að skila þeim í Skattstofu Reykjavíkur á Laufásvegi 25 í síðasta lagi 6. apríl næst komandi. Eila vexður þeim áætlaður skattur samkv gildandi ákvæðum. Skattstjórinn í Reykjavík, 1. apríl 1924. Einai’ Arnórsson. Bazar frá kl. 1~6 og kvOldskemtun kl. 8% heldur Thorvaldsensfólagið til ágóða Barnauppeldissjóðsins í Iðnó íimtudaginn B. apríl. Aðgangur að Bazarncm er ókeypís. — Kl. 2: Orkestermúsik undir stjórn í’órarins Guðmundssonar. Kl. 3: Bögglauppboð, — Á kvöldskemtuninni kl. S1/^ verður Skjaldbreiðar-tríó, einsöngur, barnadanssýning, íslenzk kvikmynd, gamanleikurinn >Happið«. — Aðgöngu- miðar eru seldir í Iðnó miðvikudaginn frá kl. 4—7 og fimtudaginn frá kl. 10—12 og 2—8. Til Mseigenda í Reykjavík. Hinn 1. apríl þ. á. kl. 12 á hádegi renna út samningar við hið almenna b.unabótaféiag dönsku kaupstaðanna um tryggingu gegn elds- voua á húsum í Reykjavik, en jafnframt taka við brunabótaábyrgðinni hlutafólögin ^Assurance-Compagniet Baltica< og >Nye danske Brand- forsikringsselskab af 1834«, bæði í Kaupmannahöfn, samkvæmt samn- ingi við bæjarstjórnina -14. febrúar, staðfestum 29. marz 1924, og lögum 26. maiz 1924 um brunatryggingar í Reykjavík. Iðgjöld falla í gjalddaga 1. apríl fyrir eitt ár í senn og greiðast brunamálastjóra. Gjöld, sem ekki er búið að greiða innan 1. maí, verða innheimt með lögtaki á kostnað húseiganda. Borgarstjórinn í Reytjavik, 31. marz 1924. K, Zlmseni E.s. Gollfoss fer frá Reykjavík 17, ap'íl um Bergen til Kaupmannahafnar. Tekur flsk til umhleðslu í Bergen til Spánar og Ítalíu. E.s. Lagarfoss fer írá Reykjavík 17. apríl. Tekur farm til Aberdeen, Leitk og Hali. Vðrur óskast tilkyntar hið fyrsta. Töra steinelínfOt kaupum við hæsta verði. Veitt móttaka kl. 1 —2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Ht. Hrogn & Lýsi. Uni daginn og veginn Viðtalstími Páls taDDlæknia er kl. 10 — 4. Nætarlæknir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugáveg 40. Síml 179. Jósep S. Húnfjðrð biður þess getið, að vísan: >Hann er orð- inn áuraþýc o. s. frv., sem birt- ist hér í blaðinu fyrir skömmu, sé ekki eftir hann. Vatðsfeiplð >FyIla« kom í gær með tvo } ýzka togara, er það hafði tekið { landhelgi við Dyrhólaey. Togararnir. Fjórir togarar komu af veiður um helgina, vel fiskaðir (með 70—100 tn. Ilfrar). Ný bók. Niaðup frá Suðup« MffiWMWHwirowoxffii Amei*fku» PcuitoiiSi0 afgpaiddap í síma 1269. 3 topptjöld til sölu. Tækifæris" verð. Til sýnis á Lokastfg 14, efri hæð, aími 619.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.