Alþýðublaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1924, Blaðsíða 3
A L S> fB VJ M E Alö I tr skjótt sem hann á að leggja hönd á verk, þá er hann tæplega hæfur til að moka flór? Ef til vill var hann vel æíður í hnífa- og h osra kaupum, en það fullnægöi hvorki verkinu eða húsbóndanum. Myndi ekki bessum ritstjórum, sem nú eru vinnumenn þjóðarinnar, þykja blað sitt óviðfeldið aflestrar, ef setjarar blaðanna tækju sig til í eitt skifti og settu alt þveröfugt í blöðin í staðinu fyrir að setja rett? Krefjist þeir af undirmönnum sínum, að þeir vinni í fullu sam- ræmi við vilja sinn, sem þeir gjalda þó eftirtalið kaup, hvernig geta þá þessir vinnumenn þjóðarinnar ætlast til, að þeir þurfl eJcki að vinna í samræmi við þjóöarviljann og hafa þó meir en fult kaup? fað er þetta, sem þeir skilja sjálfsagt, en þjóðin ekki skilur, Y. Kaupmenn gerast vinnumenn þjóðarinnar engu síður en aðrir. Þeim er illa við innflutningshöft, sem eðlilegt er. Einn af þessum kaupmönnum, er á þingi situr, er elskur að frjálsri samkeppni. Lík- lega verður þeirri ást ekki full- nægt fyrr en verzlun er komin að minsta kosti á hvert einasta heimili á landinu. Raunar er hans Hallur Hallsson tann æknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Simi 1508. Yiðtalstínii kl. 10-4. Sími heima 866/'?horvaldsensstr. 4. Útbrelðtð i Iþýðublaðlð hvár ttm plð eruð og hvert sen þlð fnrlðl að litlu getið nú á þingj, en svo mikið er víst, að ellibelgnum beflr hann ekki enn getað kastað. 1*6 kvað hann hafa sama kaup og hinir, því að þeír eru engir >ú- jafnaðarmenn< ó þingl nú. Annars hefir hann mik ð til þess matar unnið, því að ótaldir munu þeir svitqdropar, sem láku af þeim vinnumanni við síðastl. alþingis- kosningar. >Svona eru heiguð bæði borðití betls og nautna ðllum megin.< VI. fá hefi ég geflð mönnum litla ljósmynd af þessum vinnuhjúum þjóðarinnar, sem nú sitja þing. Reyndar býst ég við, að flestir ð u I B 8 u blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnar er 633. á k Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Aiþýðublaðsins með góðu verði. hafi átt þessa mynd áður og eígi, en hafl ekki meiri ánægju en svo af því að skoða hana, að þeir hinir sömu geri lítið að því að útskýra hana fyrir kunningjunum. I’iDgmyndin samsvarar sér svo vel, að undrum sætir. Eins og við geturn hugsað okk- kerti, sem steypt eru í sama móti, vera lík hvert öðru, eins eru þessi vinnuhjú þjóðarinnar lík hvert öðru uudantekningarlítið. Og þjóðin er meinhægur hús- bóndi. >meðan bljúgar betlibendur blessa sim tjóngefendur.1) (Steph. 6t. Steph.) Ag. Jóh. 1) Leturbr, hór. Sdgar Eioa Burroughs: Sonur T«r*«ia». Ákveðin skipun barst frá vörum hans; — skepnan staneaði, — og Meriem sveiflaði sér upp i tréð á örugg- an 8taö. Kóralc varp öndinni léttara, en hann var hissa; hann horföi á andlit þess, er bjargað hafði Meriem, og smám saman kom hann fyrir sig andlitínu. Þvílik undur! Tantor nöldraði reiðilega og réri til fyrir framan hvita risann, sem gekk beint undir rana dýrsins og talaði til Tantors skipanir i lágum rómi. Tantor þagnaði. Reiðin hvarf úr augum hans, og þegar ókunni maður- inn gekk til Kóraks, lallaði Tantor letilega á eftir honum. Meriem horfði undrandi á þetta. Alt i einu snéri maðurinn sér til hennar, eins og liann myndi skyndi- lega eftir henni. „Komdu, Meriem!" kallaði hann, og þá þekti hún hann og hrópaði: „Bwana!“ Stúlkan rendi sér til jarðar og hljóp til hans. Tantor gaut spyrjandi augum til hvita mannsins, er^var svarað með skipandi röddu, og lét hann þá Meriem i friði. Þau gengu nú til Kóralts, sem var bæði glaður og hissa, en jafnframt þakklátur þvi, að einmitt þessar tvær mann- eskjur skyldu hitta hann. „Jack!“ hrópaði liviti risinn og kraup við hlið apa- mannsins. „Pabbi!" svaraði dráparinn. „Guði sé lof, að það varst þú! Engiun aunar í skóginum hefði getað stöðvað Tantor." Maðurinn skar i snatrí böndin af Kórak, og þegar iiánn stökk á fætur og faðmaði föður i inn að sér, snéri aldrabi maðurimi sér að Meriem. „Ég hélt, að ég hefði sagt þér að halda heím,“ sagðí hann stranglega. ; Kórak horfði vandræðalega á þau; hann hafði mestu löngun til þess að faðma stúlkuna að sór, en hann mundi i tæka tið eftir hinum — enska aðalsmanninum mentaða — og að hann var einungis viltur, ómentaður apamaður. Meriem leit bænaraugum á Bwana. „Þú sagðir mér,“ mælti hún i iágum hljóðum, „að mér bæri að vera við hlið þess, sem óg elskaði,“ og hún snéri sór til Kóraks. Úr augum hennar skein sá ljómi, sem enginn maður hafði áður séð úr þeim lýsa og enginn annar gat fengið að sjá. Kórak hljóp til hennar með litbreiddan faðminn, en alt i einu féll hann á kné, greip hendur hennar og kysti þær með meiri lotningu en hann hefði getað kyst hendur drottningarinnar. \ ■ ■' ■ .......................... 1 ” mmmmmmmmmmmmmmmmmm „Tarzan“, „1 arzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí* Hver saga kcatar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Senda gegn póstkröfu um alt land. Látft) ekki dragast rö ná í bækurnar, því að bráðlega j hækka þær í raöi. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsinn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.