Vesturland - 28.02.2013, Blaðsíða 6

Vesturland - 28.02.2013, Blaðsíða 6
6 28. febrúar 2013 Akraborg á Akranesi stækkar lagarhúsnæði sitt Niðursuðuverksmiðjan Akra-borg var stofnuð á Akra-nesi árið 1989, er í dag einn stærsti framleiðandi á niðursoðinni þorskalifur í heiminum. Í dag eru starfsmenn Akraborgar tæplega 40 manns og framleiðsla fyrirtækisins er um 11 milljónir dósa á ári. Á dögunum tók fyrirtækið nýtt húsnæði í notkun. Um er að ræða 700m2 lagerhús. Bygging hússins hófst sumarið 2012 en þörf var fyrir nýtt húnsæði sökum aukins umfangs og skorts á lagerplássi. Húsinu er ætlað að sameina stóran hluta geymslu- og lag- erpláss fyrirtækisins undir einu þaki og að byggingu þess komu margir helstu verktakar á Akranesi. Meðfylgjandi myndir voru teknar við vígslu nýja hússins. Ungnautakjöt – Kílóverð 1.850 kr. sími 8687204 / www.myranaut.is / myranaut@simnet.is Lágmarkspöntun ¼ af skrokk. Inniheldur steikur, hakk og gúllas. Gott í vetur Dreifingaraðili: YD Design Heildverslun • Fossháls 5-9 • 110 Reykjavík • Sími: 587 9393 • Yd.is Söluaðilar: Reykjvík: Hárgreiðslustofan Touch Hárgreiðslustofan Zoo.is Blómahönnun OXXO butik Femin Urðarapótek Landsbyggðin: Verslunin Bjarg Akranesi Póley Vestmannaeyjum Blómsturvellir Hellissandi GS Akureyri Hárgreiðslustofan Mensí Selfossi Sveitabúðin Sóley Hárgreiðslustofan Flikk Höfn í Hornafirði Auglýsingasíminn er 578-1190 www.fotspor. is Sjaldséð merki í Borgarnesi Sennilegt er að Framsóknarmenn á öllum aldri fái sæluhroll og minnist gamalla tíma þegar rennt er í hlað hjá Kaupfélagi Borg- firðinga í Borgarnesi. Merkið sem stendur við gafl hússins er sjaldséð á þessum tímum og senni- lega eitt af fáum slíkrar tegundar sem enn hangir uppi. Margmenni var við opnun hússins, rolf arnarson framkvæmdastjóri og einar Víglundsson verksmiðjustjóri klippa á borðann.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.