Vesturland - 28.02.2013, Page 10

Vesturland - 28.02.2013, Page 10
10 28. febrúar 2013 Belladonna á Facebook Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Nýjar vörur í hverri viku Vor 2013 e r t u á l e i ð t i l ú t l a n d a ? Sjónmælingar (tímapantanir): Optical Studio Smáralind, s. 528 8500 og Optical Studio Keflavík, s. 4213811 Optical StudiO fríhöfn leifSStöð Verslaðu á hagstæðara verði í okkar fullbúnu gleraugnaverslun á fríhafnarsvæðinu í Leifsstöð Allt Að 50% ódýrAri en sAmbærileg vArA á meginlAndi evrópu Umgjörð: Lindberg Spirit Umgjörð: Chrome Hearts Myndirnar sem hér fylgja eru úr Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar. Í síðasta blaði birtist mynd af kirkjustað (mynd 1). Hann reyndist vera Akrar í Hraunhreppi. Myndir 2, 3 og 4 eru af óþekktum húsum. Þær eru teknar af Bjarna Árnasyni frá Brennistöðum í Flóka- dal. Þegar myndin af hálfbyggða húsinu er stækkuð má sjá bílnúm- erið 1844 á bílnum sem stendur fyrir framan húsið. Mynd 5 er tekin af Birni Pálssyni ljósmyndara á Ísafirði. Ekki er vitað hver maðurinn á myndinni er. Ef þú berð kennsl á eitthvað af myndefninu og eða ert með myndir sem sýna menn, mannlíf og mann- virki sem þú vilt afhenda á hér- aðsskjalasafnið, vinsamlegast hafðu samband við Safnahús Borgarfjarðar í síma 430 7200 eða í netfangið skjala- safn@safnahus.is. Þekkir Þú myndefnið? ? Mynd 5.Mynd 4. Mynd 2. akrar í Hraunhreppi. Mynd 3.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.