Vesturland - 28.02.2013, Síða 16

Vesturland - 28.02.2013, Síða 16
Menntavegur fyrir alla Í Borgarfirði eru tveir framúrskarandi háskólar í fallegu og fjölskylduvænu umhverfi. Báðir leggja áherslu á samvinnu nemenda, góðan aðgang að kennurum, vandað húsnæði og ekki síst frábæra þjónustu við barnafjölskyldur. Háskólinn á Bifröst Námið er í fyrsta sæti í fallegu og fjölskylduvænu háskólaþorpi þar sem lífið snýst um að læra. Nemendur við skólann leggja stund á viðskiptafræði, lögfræði, heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS) við örvandi aðstæður – tíminn líður hratt. • Nemendur geta skráð sig í staðnám eða fjarnám • Ljúka má bæði grunngráðu og meistaragráðu • Háskólagátt – skólagjaldalaust aðfararnám að háskólanámi • Raunhæf verkefni eru drifkraftur kennslu • Nemendur taka námskeið á sumrin og flýta fyrir sér • Námið er skipulagt með framtíðarþarfir nemenda í huga • Samheldni og vináttubönd myndast til lífstíðar • Jafnvel mestu mannafælur læra að vinna í hópum • Fæst við landið og allt sem á því lifir • Aðalstarfstöð á Hvanneyri • Kennsla og rannsóknir í náttúruvísindum og búfræðum • Áhersla á hópvinnu og persónulega kennslu • Fjölskylduvænt námsumhverfi • Grunnnám í landslagsarkitektúr • Gott húsnæði og frábær aðstaða til útivistar • Fjölbreytt endurmenntun Landbúnaðarháskóli Íslands Náttúran og auðlindir landsins eru viðfangsefni háskólans. Nemendur útskrifast af fimm mismunandi námsbrautum með BS, MS eða PhD. Einstaklingsmiðað rannsóknanám, auk starfs- og endurmenntunar í styttra námi. Fjölskylduvænt umhverfi og persónuleg kennsla. Nánari upplýsingar: www.bifrost.is www.lbhi.is

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.