Vesturland - 30.05.2013, Blaðsíða 14

Vesturland - 30.05.2013, Blaðsíða 14
14 30. maí 2013 Víkingur Ólafsvík í PEPSI-deild karla sumarið 2013 Víkingur Ólafsvík hefur leikið fimm leiki í úrvalsdeild karla, Pepsi-deildinni, en liðið leikur nú í fyrsta skipti í þeirri deild. Liðið hefur tapað gegn Fram, Stjörnunni, Keflavík og Þór en gert jafntefli við ÍBV. Markatalan er 4 – 9. Næsti leikur liðsins í deildinni er á Kópavogsvelli 10. júní nk. gegn léttleikandi Blikum en í bikarkeppni á Bessastaðavelli 30. maí nk. gegn Álftanesi. Full ástæða til að hvetja alla Snæfellinga, nær og fjær, til að mæta á leiki liðsins og hvetja Vík- inga til sigurs. Mótataflan sumarið 2013: 30. maí kl. 19:15 Borgunarbikar karla Bessastaðavöllur - Álftanes: Víkingur Ó. 10. júní kl. 19:15 Pepsi-deild karla Kópa- vogsvöllur - Breiðablik: Víkingur Ó. 16. júní kl. 17:00 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: FH 23. júní kl. 19:15 Pepsi-deild karla KR- völlur - KR: Víkingur Ó. 30. júní kl. 19:15 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: ÍA 3. júlí kl. 19:15 Pepsi-deild karla Ólafs- víkurvöllur - Víkingur Ó.: Fylkir 15. júlí kl. 19:15 Pepsi-deild karla Voda- fonevöllurinn - Valur: Víkingur Ó. 22. júlí kl. 19:15 Pepsi-deild karla Laugardalsvöllur - Fram: Víkingur Ó. 28. júlí kl. 17:00 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: Stjarnan 7. ágúst kl. 19:15 Pepsi-deild karla Nettóvöllurinn – Keflavík: Víkingur Ó. 11. ágúst kl. 17:00 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: Þór 19. ágúst kl. 18:00 Pepsi-deild karla Hásteinsvöllur – ÍBV: Víkingur Ó. 25. ágúst kl. 17:00 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: Breiða- blik 1. september kl. 18:00 Pepsi-deild karla Kaplakrikavöllur - FH: Víkingur Ó. 12. september kl. 17:30 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: KR 15. september kl. 17:00 Pepsi-deild karla Norðurálsvöllurinn – ÍA: Vík- ingur Ó. 22. september kl. 16:00 Pepsi-deild karla Fylkisvöllur – Fylkir: Víkingur Ó. 28. september kl. 14:00 Pepsi-deild karla Ólafsvíkurvöllur - Víkingur Ó.: Valur Víkingur Ólafsvík byrjar 1. deild kvenna með jafntefli Víkingur Ólafsvík er með harð-skeytt lið á þessu sumri í 1. deild kvenna, A-riðli. Ný- lega léku stelpurnar sinn fyrsta leik í deildinni, við ÍR á Hertz-vellinum í Breiðholti og endaði leikurinn með jafntefli, 2:2. Næsti leikur liðsins er við Tindastól á Sauðárkróksvelli 1. júní nk. og síðan er heimaleikur á Ólafsvíkur- velli 8. júní gegn Fram. Tvö efstu liðin í riðlinum leika til úrslita við tvö efstu liðin í B-riðli um tvö sæti í úrvalsdeild kvenna sumarið 2014. Líklega má segja að þarna fá færri en vilja í hornspyrnu sem Víkingsstelpurnar fengu í leiknum. Ekki kom mark í það skiptið. Seinna mark Víkings í uppsiglingu. Elín Ósk Jónasdóttir fékk boltann í víta- teig ÍR og sendi hann í markhornið fjær. Fyrra mark Víkings gerði Freydís Bjarnadóttir úr vítaspryrnu. Lið Víkings Ólafsvík fyrir leik liðsins gegn Stjörnunni. Áhangendur Víkings Ólafsvík í stúkunni voru vel með á nótunum og hvöttu sitt lið óspart. Til hamingju með daginn www.3frakkar.com - Sími: 552-3939 Sjómenn ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14, Reykjavík - Sími: 552 3939 Opið virka daga 11:30 - 14:30 og 18:00 - 22:00 Opið um helgar frá 18:00 - 23:00 frakkar@islandia.is - www.3frakkar.com Í gamla bænum - rétt við hjarta miðborgarinnar Þrír Frakkar Café & Restaurant Ferskur léttsteiktur bláugga- túnfiskur m/soya-s jörsósu og wasabi-kartöflumús

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.