Reykjanes - 30.05.2013, Blaðsíða 3

Reykjanes - 30.05.2013, Blaðsíða 3
SJÓARINN SÍKÁTI Fjölbreytt og glæsileg fjölskylduhátíð alla sjómannadagshelgina! 31. MAÍ-2. JÚNÍ 2013 FÁÐU DAGSKRÁNA BEINT Í SÍMANN www.grindavik.is/app.jsp Tónleikar og skemmtanir: • Maggi Eiríks og KK • Skálmöld • Bubbi Morthens • Helgi Björns • Matti Matt • Páll Óskar • Rokkabillýbandið • Hafrót • Skítamórall • Erpur Blaz Roca • Gissur Páll Gissurarson • Karlakór Grindavíkur • Karlakór Keflavíkur • Unnur Eggertsdóttir • Contalgen Funera • Mummi Hermanns • Grétar Guðmundsson • Kristinn Árnason • Jón Ágúst Eyjólfsson • Guðmundur Einarsson og Vignir Bergmann Sýningar - Menning: • Guðbergsstofa opnuð í Kvikunni • Sýning á verkum eftir Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur. • Ljósmyndasýningin Samruni eftir Vigdísi H. Viggósdóttur • Fiskur undan steini. • Handverksfélagið Greip • Söguratleikur 2013 Fyrir börn á öllum aldri: • Íþróttaálfurinn og Solla stirða • Skemmtisigling fyrir alla fjölskylduna • Einar Mikael töframaður • Brúðubíllinn • Skoppa og skrítla • Fjölbreytt úrval af Sprell-leiktækjum • Hestateyming • Pollapönk • „Paintball“ og „Lazertag“ • Vatnaboltar • Dorgveiðikeppni • Krakkakeyrsla á mótorhjólum • Sjópulsan á ferð um höfnina • Danskompaníið • Lög úr Rocky Horror • Reykköfun slökkviliðsins • Leikurinn Hver býr hér? Sjóarinn síkáti: • Kappróður, koddaslagur, kararóður og flekahlaup • Sjómannamessa, ávarp og verðlaunaafhendingar • Heiðursviðurkenningar til sjómanna • Götugrill • Litaskrúðganga • Íslandsmót í netaviðgerðum • Íslandsmót í sjómanni • Íslandsmót í kerlingahlaupi • Pílumót Sjóarans síkáta • Golfmót Sjóarans síkáta • Sundmót Sjóarans síkáta • Fótboltamót Sjóarans síkáta • Brenniboltamót • Sterkasti maður á Íslandi Sjá nánar á www.sjoarinnsikati.is vikurfrettir2013:Layout 1 28.5.2013 14:46 Page 1

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.