Reykjanes - 13.06.2013, Blaðsíða 1

Reykjanes - 13.06.2013, Blaðsíða 1
OPNUNARTÍMI mánudaga - föstudaga 07:00-18:00 laugardaga 08:00-16:00 sunnudaga 09:00-16:00 Sigurjónsbakarí - Hólmgarði 2 - 230 - Reykjanesbæ NÝ BÖKUÐ BRAUÐ ALLA DAGA VERIÐ VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAKARÍ HÓLMGARÐI 13. júní 2013 11. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Sterk staða Suðurnesja á Alþingi Nýkjörnir þingmenn hafa nú tekið til starfa á Alþingi. Miklar vonir eru bundnar við nýja rík- isstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Á Suðurnesjum hefur gengið ansi hægt síðustu fjögur árin hvað varðar atvinnuupp- byggingu. Vinstri stjórnin var ekki jákvæð í okkar garð. Nú verður örugglega breyting til hins betra. Sjö þingmenn eru búsettir hér á Suðurnesjum. Standi þeir saman um okkar hagsmunamál mun fljótt verða bjart- ara yfir öllu hér á svæðinu. Silja Dögg Gunnars- dóttir. Ásmundur Friðriks- son. Oddný G.Harðar- dóttir. Ragnheiður Elín Árnadóttir. Vilhjálmur Árnason.Páll Valur Björnsson. Páll j. Pálsson.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.