Reykjanes - 13.06.2013, Blaðsíða 15

Reykjanes - 13.06.2013, Blaðsíða 15
17. júní skemmtidagskrá í Garðinum 13:00 – 13:30 Þjóðhátíðarmessa í Útskálakirkju 13:30 – 14:00 Skrúðganga frá Útskálakirkju yfir í Gerðaskóla 14:00 – 16:00 Skemmtidagskrá í Miðgarði, sal Gerðaskóla Fánahylling Ávarp fjallkonu Tónlistaratriði frá nemendum í Gerðaskóla Hátíðarræða Jóns Ragnars Ástþórssonar Tónlistaratriði frá nemendum í Gerðaskóla Fjöldasöngur Atriði frá Vinnuskóla Tónlistaratriði frá nemendum í Gerðaskóla Trúðarnir Búri og Bína Á svæðinu verður kaffisala 10. bekkjar og sala á blöðrum ásamt hoppukastala og járnbrautarlest fyrir litlu krakkana. Einnig verður í boði andlitsmálning í umsjón Ágústu Árnadóttur. Hljómsveitin Fimm í fötu sér um þjóðhátíðarstemninguna. Kynnir verður Eðvarð Atli Bjarnason Pr en tu n w w w .g ar db ui nn .is

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.