Reykjanes - 22.08.2013, Blaðsíða 1

Reykjanes - 22.08.2013, Blaðsíða 1
Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0–45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Stillanleg frá 225–307 cm lofthæð, togátak allt að 205 kg. vilji.is ...léttir þér lífið Yfir 800 0 ánæg ðir notendu r á Íslan diStu ðnings- stöngin MORGUNBLAÐIÐ | 41 • 20 vel búin sumarhús frá 15 m2 upp í 60 m2 • Heitir pottar eru við flest húsin, einnig sauna í nokkrum • Húsin eru leigð út í vikuleigu, helgarleigu og einn dag, allt eftir óskum hvers og eins • Gott tjaldsvæði á skjólgóðum stað Opið allt árið • Sími 820 1300, 690 3130 gladheimar.is • gladheimar@simnet.is Glaðheimar sumarhús Blönduósi Opið allt árið Frábær staður á góðu verði GRÍMSEYJARDAGAR 1.-3. JÚNÍ Gistiheimilin Básar og Gullsól við heimskautsbauginn Verið velkomin Beint flug frá Akureyri kl. 13 alla dagana www.grimsey.isMyn d: Fr ið þj óf ur He lg as on Þ etta er þrettánda hátíðin og hún hefur alltaf verið að vinda upp á sig með hverju árinu sem líður,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði, en hann er jafnframt stofnandi hátíð- arinnar. Þjóð- lagahátíðin vann Eyrarrósina árið 2005, sérstök verðlaun fyrir menningar- starfsemi á lands- byggðinni sem þykir með ein- hverjum hætti skara fram úr. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin 4.-8. júní og er yfirskrift hennar að þessu sinni Söngvaskáldin góðu. Varðveita þjóðlög „Með því að efna til hátíðar viljum við meðal annars hvetja til varðveislu ís- lenskra þjóðlaga, stuðla að nýsköpun íslenskrar tónlistar, safna saman listamönnum úr ólíkum áttum og varpa ljósi á menningararfinn,“ segir Gunnsteinn. „Við reynum eftir bestu getu að höfða til allrar fjölskyldunnar og síð- ast en ekki síst viljum við halda nafni þjóðlagasafnarans séra Bjarna Þor- steinasonar á lofti, en á Siglufirði er einmitt starfrækt þjóðlagasetur sem heitir í höfuðið á séra Bjarna.“ Gunnsteinn segist ekki í vafa um að Héðinsfjarðargöngin hafi gert það að verkum að fleiri gestir taki þátt í hátíðinni. „Í fyrra héldum við stærstu hátíð- ina fram til þessa, bæði hvað aðsókn og fjölda gesta snertir, og ég er sann- færður um að í ár verði það sama uppi á teningnum. Með tilkomu gang- anna er lítið mál fyrir Eyfirðinga að heimsækja Siglufjörð. Við vorum með hátt í tuttugu tónleika í fyrra og fjöldinn í ár er svipaður og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Síðasta daginn verður til dæmis ópera Mozarts, Don Giovanni, frum- flutt á íslensku á tónleikum í Siglu- fjarðarkirkju. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins leikur og fram koma fjölmargir ungir og efnilegir söngv- arar. Sjálfan Don Giovanni syngur Fjölnir Ólafsson barítón. Fest sig í sessi Jafnhliða þjóðlagahátíðinni eru fjöl- mörg námskeið. Að þessu sinni verð- ur til dæmis hægt að sækja námskeið í búlgörskum þjóðdönsum, sænskri vísnatónlist, flókagerð og vegg- hleðslu. Einnig verður hægt að læra að syngja í kór og að spila á úkúlele. Námskeiðin hafa notið vinsælda. „Það er erfitt að segja til um hversu margir sækja hátíðina því margir sækja alla viðburði en aðrir aðeins staka. Okkur telst til að í fyrra hafi um 2.000 sæti verið setin á tón- leikunum. Fólk kemur alls staðar að af landinu. Aðgangur er ókeypis fyrir börn og við reynum að stilla verði á tónleika og námskeið í hóf. Sumir koma ár eftir ár. Frakki nokkur kom að hlusta á Sigur Rós spila með Steindóri Andersen á hátíðinni fyrir nokkrum árum og nú er hann fasta- gestur. Ég segi hiklaust að þessi há- tíð hafi fest sig í sessi,“ segir Gunn- steinn Ólafsson, listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði. karlesp@simnet.is Norðurland eystra Morgunblaðið/Sigurður Bogi Gunnsteinn Ólafsson Ljósmynd/Gunnsteinn Ólafsson Dans Torgið á Sigló er upplagður staður fyrir þjóðdansa sem fólk stígur ekki nema í tilheyrandi þjóðbúningum. Ljósmynd/Gunnsteinn Ólafsson Trommað. Á þjóðlagahátíðinni verða ýmis námskeið sem eru hvert öðru ólíkara Siglufjörður Bærinn er nú hluti hins víðfeðma sveitarfélags, Fjallabyggðar. Æ fleiri ferðast um þessar slóðir. Með opnun Héðinsfjarðarganga er leið greið. Þjóðlagahátíðin á Siglu- firði verður haldin 4.-8. júní. Hátíðin hefur fest sig í sessi og verður veglegri og viðameiri með hverju árinu sem líður. Söngvaskáldin góðu er yfirskrift hátíð- arinnar í ár. Varpa ljósi á menningararfinn folkmusik.is - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is 22. ágúst 2013 15. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Nýtt skólaár að hefjast Nú er komið að því að nem-endur mæti á ný í skólann sinn eftir sumarfríið. Sumir eru að stíga sín fyrstu skref í grnnskóla- námið á meðan aðrir sjá fram á að ljúka námi í sínum skóla næsta vor. Það er alltaf sjarmi yfir skólabyrjun. Hér á Suðurnesjum er boðið uppá á gífurlega fjölbreytt nám fyrir alla aldurshópa. Starfs ólk skólanna þurfti að æta fyrr til að sitja námskeið og undir- búa vetrarstarfið. Myndin er tekin í Gerðaskóla, en þangað mætti starfs- fólk grunnskólanna á Suðurnesjum til undirbúnings.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.