Reykjanes - 31.10.2013, Blaðsíða 1

Reykjanes - 31.10.2013, Blaðsíða 1
OPNUNARTÍMI mánudaga - föstudaga 07:00-18:00 laugardaga 08:00-16:00 sunnudaga 09:00-16:00 Sigurjónsbakarí - Hólmgarði 2 - 230 - Reykjanesbæ NÝ BÖKUÐ BRAUÐ ALLA DAGA VERIÐ VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAKARÍ HÓLMGARÐI Opið þriðjudaga miðvikudaga og fimmtudaga 17-21. Leðurveski - Skinnkragar silfurskartgripir og fleira. Gallerí Ársól Kothúsarvegi 12, Garði, sími 896-7935 Fréttaskot Áskrift Er nokkuðsvona heimahjá þér... Bara fagmennska! Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumar­ bústaðinn, farartækið, skipið, húsbílinn áður en þú kaupir, leigir eða selur. 31. október 2013 20. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Mikill munur á skuldum sveitarfélaga á Suðurnesjum Fyrir stuttu var Fjármálaráðstefna sveitarfélaga haldin. Á ráðstefnunni var farið yfir stöðu sveitarfélaga landsins og birtar niðurstöður ársreikninga ársins 2012. Fróðlegt er að skoða hver skuldastaða sveitarsjóða sveitarfélaganna á Suðrnesjum er. Garður kr. 408.238 þús. kr. eða 286.000 á hvern íbúa. Grindavík kr. 1.092.112 þús. kr. eða 382.000 á hvern íbúa. Reykjanesb. kr. 22.334.392 þús. kr eða 1.569.392 á hvern íbúa. Sandgerði kr. 3.778.052 þús. kr. eða 2.390.000 á hvern íbúa. Vogar kr. 1.534.438 þús. kr. eða 1.389.000 á hvern íbúa.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.