Alþýðublaðið - 01.04.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 01.04.1924, Side 4
4 *Lf’¥lkiQrai£'ð.2!>ifa» A1 þ i n g i. Barnh. St., Jör. Br. og Halld. Stef. flytja frv. um genglsskrán- ingu. Nefnd, er sklpuð er einum mannl frá bönkunum, einum frá Verzlunarráðinu og eioum frá Sambandi samvlnnutélaganna, skal meta verð erlends gjdd- eyris einu sinni í viku, en ef hún sér elgi fært að ákveða verðglldi ísl. kr. 50% af gull- verðl, skal eigi fara frám'skrán- ing. (Frv. er humbug, þvf að svona nefnd réði vitanlega ekk- ert vlð brask um gengið). Níu íhalds-, Framsóknar- og Sjálf- stæðis-þingmenn bera fram f Nd. frv. um, að hf. Eimskipafélag íslands skuli undanþegið tekju- og eignarskatti og útsvari árin 1924 — 28 vegna gengislækkun- ar. (Væri ekk? réttara að rann- saka hag félagsins fyrst og þjóð- nýta síðan útgerð þess? Með þeasu er það gert að byrði á Reykvíkinga óbelnlínis) Fjár- veitingan. Ed. ber frám þsál.till. um sparnað við starfrækslu ríkis- rekstrarins í umboðs- og dóms- málum, heilbrigðismálum, kirkju- og kenslu-málum og samgöngu- málum — með aðstpð >neíndar eða nefnda«(!). (>Misvitur er Njáll.<) Jónás J. ber fram frv. um niðurfall embætta aðstoðar- læknis á fsafirðl, aðstoðarmanna vegamálastjóra og vitamáiastjóra og skógræktarsjóra, en búnaðar- málastjóri taki við forstöðu skóg- ræktarmála. Jak. M. ber fram frv. um, að lög um lokunartíma sölubúða i kaupstöðum taki einnig tll viðskiftá við almenn- ing f vlnnustoíum, svo sem rak- arastofum, þótt ekki sé þar seld nein vara. Allsh.nefnd flytur frv* um lögreglusamþyktir í löggilt- um verz'unarstöðum tll að bæta úr skorti á siikum samþyktum til varnar átroðningi á eignum manna. Meiri hlutl allsh.nefndar Nd. (J. Kj., Bernh. St, Magn. J. og Jör. Br.) ræður til að fella frv. J. Baldv. um hlutfallskosnlngar í bæjBrstjórnarnefudir í Hafnar- firðl, af því að bæjarstjórnar- meirihlutinn þar hefir marlð fram með eins atkvæðis muu móttnæli gegn því þrátt fyrir það, þóít Norska aðalkonsúlatið beflr níí síma nr. 65 (ððnr 241). slíkar hlutfaílskosningar séu f öðrum tæjarstjórnum, og kallar allsh.n. það, að bæjarstjórn mæll eindregið á móti þvf. Minni hl. samgöngumálaneFrdar (Sv. Ól. og Ár. J ) vilja ekki hækka styrk til flóabáta af þvf, að tiltölulega langt of mikið hafi gengið til terða um Faxaflóa undanfarlð. í Ed. var aðalumræðuetnið í gær bráðabirgðarverðtollurinn. Hafðl fjárhagsnefnd klofnað, og viidi meirl hl. (S. Egg., B. ,Kr. og Jóh. t>. Jós.) samþykkja frv. óbreytt, en minni hl. (Iogv. Pálmas. og Jónas) undanþiggja verðtoUinum nokkrar fatnaðar- vörur, er fátækari hlutl þjóðar- innar noti. Var svo samþ. Auk þessa máls voru nokkur mál til 1. umr. Eítir þenna fund var verðtollsfrv. samþykt við 3. umr. 0g endursent Nd. í Nd. var samþ. tll Ed. tilræðis- frumvarpið við barnafræðslnna, er fjárveitinganefnd hafði borlð fram og áður hefir verlð skýrt frá hér. Frv. til fjáraukal. f. 1922 var samþ. við 3. umr. og frv, um mælitæki og vogaráhöid við 2. umr. Frv. til kosoingalaga fyrir Reykjavík var samþ. að feldum brttill. Jóns Baldv. og vísað til 3. umr. með 21 sam- hljóða atkv. Frv. um brt. I. um kosningar tll Alþingis var afgr. til Ed. þannig, að kjördagur sé 12. Iaugardagur í sumri, með 16: 11 atkv. að viðhöfðu nafna- kalll, þótt J. Baldv. og fleirl sýndu fram á, að það værl mikl- um hluta fsl. kjósenda i óhag. Frv. um genglsskráningu og frv. um skattfrelsi fyrir Eimskipafé- lagið var vísað tll 2. umr., en 1. umr. um frv. um áfoám einka- söln á tóbrki frestað, Kl. 5 var aftur fundur í Nd. til einnar umr. um bráðabirgðar- verðtollinn, og var frv. eftir litlar umr. samþ. óbr. eíns og það kom trá Ed. með 20: 2 atkv, o? afgreitt sem lög trá A’þingi. Er með því dembt 20% vöru- tolishækkun á ýmsar nauðsynleg- ar vörur. í>á var haldið áíram 1. umr. um afnám tóbakselnkasöi- unnar. Hélt flutningsmaður, Jak. M., frám því til stuðnings flestu hinu sama, sem komið hefir fram gegn einkasölunni frá verzlun- armannafélagi þvf, er nokkrir kaupmenn hér háfa gert að stjórnmálafélagi í þágu burgeisa, én hrakið hefir verið jafnhárðan af forstjóra einkasöiunnar og fleirum. Auk þess færði hann það gegn einkasöiunni, að st^rfs- menn hennar hefðu betra kaup en ýmsir starfsmenn ríkisins, — sjálfsagt í von um, að ótti við það, að aðrir starfsmenn ríkisins krefðust launabóta, ýtti undir þingmenn að leggja einkasöluna niður. Atvinnuœálaráðherra end- mælti trv. Kvað haun svo að, að það væri víst, að enginn sá galli á tóbakseinkasölunni, sem réttlættl atnám hennar, hefði enn komið f Ijós. Launakjör starfs- manna hennar væru ekki betri en starfsmanna Landsbankans. Frv, væri og svo úr garði gert, sem það værl fremur borið fram til dauða en lffs, þar sem flm, viðurkendi, að það þyrfti rann- sóknar og breytinga við. Fjár- málaráðherra kvaðst ekki geta verið með frv. nema til 2. umr., þar sem það gerði ekki ráð fyrir að bæta ríkissjóði þær tekjur á neinn hátt, sem hann mistl við afnám einkasölunnar. Sömu skoð- nnar var Bj. LíndaJ. Annars kom margt fram f umr. og sumt kát- legt, en ekki rúm að rekja hér, en úrsiit urðu þau, að frv. var felt að viðhöfðu nafnakalli mcð 13 : 12 atkv. 0g er þvf úr sög- unni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. —————— .......................‘■■—y’ Prentsm. Hallg'ríms Benediktssonar Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.