Alþýðublaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1924, Blaðsíða 1
©®ÍÆ ti* esf .Aiftýaiifto&rt onim 1924 Miðvlkudai inn 2. aprd. 79. tðiublað. Kaupgjaldið Fj*á samninganefnd vevfcamanna. Samninganefnd verkamanna skýrir rrá því, að samningar við atvlnnurekendur um kaupgjalds- hækkunina gangi treglega. Tveir fundir hafa verið haldnir, en samninganefnd atvinnurekenda segist ekki hafa íult umboð tll samninga og geti því engin ákveðin svör gefið. Þeir segi, að til þéss að fá lögiegt umboð f botuvörpuskipaeigendafélaginu þurfi loglegan fund, en til hans þuríi að boða með viku fyrir- vará. Sá fundur er nú boðaður næstkomandi mánudag, og mun þá þegar eftir helgina verða af- gert, hvort samnlogar takast. >Dagsbrúnar«-fundur verðurhald- inn næstkomandi þriðjudagskvöld og mun verða almennur fundur fyrir alla verkamenn, sem al- genga erfiðisvinnu stunda. Alþýðubðkasafnið. Ný barnalesstofa. Álþýðubókásafnið ér orðið góð- kunnugt bæjarbúum, og þörfin fyrir þaö sýnir sig á því, að á éinu ári héfir það lánað út 4 sinn um fleiri bækur heldur en Lands- bókasafnið, sem er 25 sinnum stærra bókasafn. Auk úfciánanna er þár iesstofa allan daginn, en þar hafá oft verið börn, og heflr fullorðna fólkinu þótt þau taka upp rúmið og eiga að vera annars staðar.' Frá 1. aprfl var því komið á fót í Aiþýðubókasafninu lesstofu fýrir bbrn, sem er þar 1 sórstðku Jarðarför drengsins okkai', Helga Kalmanns, fer fram é morgun kl. 1% fra irfklrkjunni. BJÉ f0 S. Þórðardótti r. Sveirin Helgason. Lögtak. Öll ógreidd leigu- og húsfyrningar-gjöld, er féllu í gjalddaga 1. ppríl og 1. október 1923, sömuleiðis öll ógoldin erfðafestulönd, er féllu í .gjaíd- daga 1. júlí og 1. október og 31. dtzember 1923, og enn fremur ógreidd leigugjöld á husum, túnum og lóðum. er fóllu í gjalddaga 1. júlí og 1. október 1923,; og loks öll ógoldsn barnaskólagjöld, fallin í gjalddaga 1. april og 31. dezember 1923, verða tekin lögtaki, og verður það framkvæmt ab liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar augíýdingar. Bæjarfógetinn í Keykjavík, 1. apríl 1924. ciðn. JéhaniessöiL Mjðlknrbúð. Við höíum opnað mjólkurbúð á Laugavegi 58. í>ar verður ætíð á boðstólum: Nýntjólk, geriÍBneydd og ógerilsneydd, eins og hún kemur frá framleiðenduKQ. Enn fremur: Rjomi, skyr og smjör. Alt fyrsta flokks vðrur. Virðingarfylst. B jólkurfélag Reykjavíkur. Ný bók. Maðup frá SuSur- mrnmrnmmm, Ameríku. Pantanir afgreiddar I shna I2B8. herbergi og undir æfðri umsjón. íéssi Jesstofa fyrir böm er opin frá ki/ 6—8 e. h., og má vænta þess, að hún verði vel sótt, bg foreldrar hvetji 'börn sín til áð "fara þangað, en tikki ut á götuna, þegar veðrið er akki gott. Þ'nr á aalnura muu lií.jL lánað margt, sem börnum mtin þykja íýsilegt að leaa og skoöa. 2x* Tóm steinolíuföt kaupum við hæsta verði. Veitt móttakakl. 1-2 á/ hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku; Ht. Hrogn & Lfst Oiíugasvóiar, þrikveikjur, pri- rnusar, primushausar, primusnál- ar, pinnar, lyklar, pakkningar, ristar. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.