Alþýðublaðið - 02.04.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 02.04.1924, Side 1
1924 Miðvikada; inn 2. apríl. 79. tolublað. Jarðarfár drengsins okkai ", Helaa Ralmanns, fep fram á Miorgun ki. I1/: frá frflkirkjunni. BJc ng S. Þórðardótti r. Sveidn Helgason. L ö g t a k. Öll ógreidd leigu- og húsfyrningar-gjöld, er féllu í gjaiddaga 1. apríl og 1. október 1923, sömuleiðis öll ógoldin erfðafestulönd, er féilu í gjald- daga 1. júlí og 1. október og 31. dtzember 1923, og enn fremur ógreidd leigugjöld á húsum, túnum og lóðum er féllu í gjalddaga 1. júlí og 1. október 1923, og loks öll ógoldin barnaskólagjöld, fallin í gjalddaga 1. apríl og 31. dezember 1923, verða tekin lögtaki, og verður það framkvæmt að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar augiýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. apríl 1924. Mh JðbanDessoB. Mjðlkurbúð. Yið höfum opnað mjólkurbúð á Laugavegi 58. Par verður ætíð á boðstólum: Nýmjólk, gerilsneydd og ógerilsneydd, eins og hún kemur frá framleiðendum. Enn fremur: Rjomi, skyr og smjör. Alt fyrsta flokks TÖrur. Virðingarfylst. Mjólkuvfélag Reykjavíkuxt. Kaupgjaldið. Frá samninganefnd verkamanna. Samninganefnd verkamanna skýrir trá því, að samningar við atvinnurekendur um kaupgjaíds- hækkunina gangi treglega. Tveir fundlr hafa verið haldnlr, en samnlnganefnd atvinnurekenda segist ekki hata fult umboð tli samninga og geti því engin ákveðin svör gefið E>eir segi, að til þess að fá lögíegt umboð í botovörpuskipaeigendafélaginu þurfi löglegan fnnd, en tii hans þurfi að boða með viku fyrir- vará. Sá fundur er nú boðaður næstkomandi mánudág, og mun þá þegar eftir helgina verða af- gert, hvort samningar takast. »D agsbrúnar<- fundur verður hald- inn næstkomandi þriðjudagskvöld j og mun verða almennur fundur fyrir alla verkamenn, sem af- genga erfiðlsvinnu stunda. Alþýðubðkasafnib. Ný barnalesstofa. Alþýðubókasafnið er orðið góð- kunnugt bæjarbúum, og þörfin fyrir þaö sýnir sig á því, að 4 einu ári hefir það lánað út 4 sinn um fleiri bækur heldur en Lands- bókasafnið, sem er 25 sinnum stærra bókasafn. Auk útlánanna er þar iesstofa alian daginn, en þar hafa oft verið börn, og höfir fullorðna fólkinu þót.t þau taka upp rúmið og eiga að vera annars staðar. Prá 1. apríl var því komið & fót í Alþýðubókasafninu lesstofu fyrir börn, sem er þar í sórstöltu JJý þ5ki IHeðup frá Suður- TWTTffírnffinTfTnTfflflHTfflfffíTjíTmWí Amerikua PflntAiiii* aforeiddar i sfma 1269. herbergi og undir æfðri umsjón. Þessi lesstofa fyrir böm er opin frá kl. 6— 8 e. h., og má vænta þess, að hún verði vel sótt, og foreldrar hvetji 'börn sín til að fara þangað, en okki út á götuna, þégar veðrið er akki gott. E*ar á 3alnum mun fé »t lánað margt, sem börnum mun þykja íýsilegt að lesa og skoða. X. Töm steinolíHfðt kaupum við hæsta verði. Veitt móttaka kl. 1 — 2 á hverjum degi við port okkar á vestri hafnar- bakkanum. Greiðsla við móttöku. Ht. Hrogn & Lýsi, Oiíugasvélar, þríkvoikjur, pri- musar, primushausár, primusnál- ar, pinnar, lyklar, pákkningar, ristar. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.