Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 2
ASTItA Astra ísland mhhbhi Doktacillin (Astra, 870061). ENDAÞARMSSTÍLAR J01CA01; Hver endaþarmsstfll inniheldur; Ampicillinum INN, natríumsalt, samsvarandi Ampicillinum INN 125 mg eða 250 mg. Eiginleikar: Ampicillín er breiðvirkt beta-laktam sýklalyf. Er virkt gegn Gram-jákvæðum kokkum og stöfum, þó ekki staphylokokkum. Hefur einnig virkni gegn Gram-ncikvæðum kokkurn ásamt mörgum tegundum Gram-neikvæðra stafa t.d. Haemophilus influenzae, E.coli og Proteus mirabilis.Ónæmir cru Pscudomonas, Klebsiella, Bacteroidcs fragilis og penisillínasaframleiðandi hacmophilus, gónókokkar og staphylokokkar. Frásog eftir gjöf í endaþarm er hratt en nokk- uð cinstaklingsbundið. Mcðalaðgcngi cr u.þ.b. 30%. Þéttni í blóði er u.þ.b. 7 mg/I 20 mínútum eftir gjöf. Hclmingunartími í blóði er \ klst. Ábendingar: Sýkingar af völdum ampicillínnæmra baktcría, t.d. sýkingar í öndunarfærum og þvagfærasýkingar. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillínsamböndum, mononucleosis infectiosa eða grunur um þá sýkingu. V'arúð: Krossofnæmi milli penicillína og cefalóspórínsambanda kemur fyrir. Við þckkt ccfalóspórínofnæmi skal þess vegna sneiða hjá am- picillíni, ef mögulegt cr, en ella gæta sérstakrar varkárni.Aukaverkanir: Algcngastar cru aukaverkanir frá meltingarfærum u.þ.b. 10%. Algengar (>1%): Frá melting- arfærum: Þunnar hægðir cða niðurgangur. Frá húð; Útbrot. Annað: Óþægindi og roði í kringum endaþarm. Sjaldgæfar (0,1-1%): Frá blóði: Eosinophilia. Frá húð: Urticaria.Mjög sjaldgæfar (<0,1 %): Bráðaofnæmi (lost). Milliverkanir: Próbcnecíð hægir á útskilnaði lyfsins. Sé allópúrínól gefið samtímis aukast líkur á útbrotum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Þetta lyfjaform er ekki ætlað fullorðnum. Skammtastærðir handa börnum: Mælt er með 25-50 mg/kg/dag gefið í tveimur jöfnum skömmtum. Böm undir 10 kg: 125 mg tvisvar sinnum á dag. Böm yfir 10 kg: 250 mg tvisvar sinnum á dag. Athugið: Ef endaþarmsstfllinn rcnnur út innan 15 mín- útna frá gjöf, skal gcfa annan stfl. Pakkningar: Endaþarmsstflar 125 mg: 20 stk. Endaþarmsstflar 250 mg: 20 stk. Umboð og dreifmg: Pharmaco hf.. Hörgatúni 2, Garðabæ. Af hverju stílar? Það getur verið erfiðleikum bundið að gefa ungbörnum lyf um munn, bæði vegna bragðs af mixtúru, erfiðleika við að taka inn töflur og einnig vegna upp- kasta. Ennfremur getur barn þurft að vera fastandi t.d. eftir aðgerð. Þess vegna eru Doctacillin"’ stflar kjörinn valmöguleiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.