Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 129 borgurum sínum var aftur á móti 3,3 (26 karl- ar, átta konur) og voru langflestir undir þrí- tugu (79%). í 14 tilvikum (41%) var sá sem bitinn var undir áhrifum áfengis, en ekki lágu fyrir upplýsingar að þessu leyti um þann sem beit. Efri útlimur (handleggur, hönd) var sá lík- amshluti sem oftast var bitinn (94/145, 65%). í tveimur tilvikum var bitsár á hnúum eftir hnefahögg (clenched fist injury) og hlaut annar sýkingu í handarlegg (metacarpus). Fjörutíu og fimm prósent hundsbita og 38% mannsbita urðu í mánuðunum júní, júlí og ágúst, en engar árstíðasveiflur voru á bitum katta. Flestir leituðu til slysadeildar innan 12 klukkustunda frá biti eða 120 (83%) og í þeim 130 tilvikum þar sem upplýsingar lágu fyrir hafði 71 bitþoli (55%) hreinsað sárið sjálfur fyrir komu. Sýni voru tekin til ræktunar hjá 67 manns (46%) við komu. Voru þau tekin innan 12 stunda frá biti hjá 48 manns en hjá 19 liðu yfir 12 stundir frá biti þar til leitað var til slysadeild- ar og sýni tekið. Sýklar ræktuðust frá 45 þess- ara 67 bitþola (67%). Frá hundsbitum var afl- að 31 sýnis og voru 18 (58%) jákvæð í ræktun; frá kattarbitum var 10 sýna aflað og voru átta (80%) jákvæð; og frá mannsbitum var aflað 19 sýna og voru 16 (84%) jákvæð. Niðurstöður ræktana eru sýndar í töflu III. í varnarskyni fengu 92 einstaklingar (63%) sýklalyf við komu á slysadeild, 39 þeirra sem urðu fyrir hundsbiti (59%), 21 sem varð fyrir kattarbiti (72%), 25 sem bitnir voru af mönn- um (74%) og sjö sem aðrar skepnur bitu (44%). Lyfjunum var venjulega ávísað í þrjá til fimm daga og voru penicillín (52 einstaklingar, 56%), amoxicillín/klavúlanat (23 einstakling- ar, 25%) og kloxacillín eða díkloxacillín (sex einstaklingar, 7%) oftast notuð. Af 18 manns sem höfðu jákvætt ræktunarsýni frá bitsári eftir hund fengu 16 sýklalyf, sex af átta með jákvæða ræktun frá bitsári kattar, 15 af 16 með jákvæða ræktun frá bitsári manns og þrír af þremur með jákvæða ræktun frá bitsárum eftir önnur dýr. Af þeim 96 sem voru 16 ára og eldri og hefðu því líklega átt að fá vörn gegn stífkrampa (bólusetningu) voru 33 (34%) bólusettir. Sári var lokað per primam í 22 tilvikum (16%) einkum ef bitsár voru í andliti, en látin vera opin hjá 119 manns (upplýsingar vantaði hjá fjórum). Tuttugu og þrír einstaklingar (16%) fengu klíníska sýkingu, fimm þeirra eftir hundsbit (sýkingartíðni 8%), átta eftir kattarbit (tíðni 28%), 10eftir mannsbit (tíðni 29%), en enginn þeirra sem hlutu bit af völdum annarra dýra sýktist. Hjá þeim fimm bitþolum sem sýktust eftir hundsbit var einungis aflað sýnis til rækt- unar hjá einum og greindist þar B-hemólýtískir streptókokkar af flokki G; hjá þeim átta sem sýktust eftir kattarbit var sýna aflað hjá tveim- ur og greindist P. multocida hjá öðrum; en hjá þeim 10 sem sýktust eftir mannsbit var aflað sýna hjá sjö og greindist hjá öllum blönduð streptókokkaflóra með uppruna úr munni. I 19 tilvikum voru sýkingarnar tiltölulega vægar sem einungis þurfti að hreinsa auk þess Tafla III. Nidurstöður rœktana sem teknar voru við komu á slysadeild úr bitsárum flokkuðum eftir bitvöldum. Sýkill Fjöldi stofna Hundsbit Kattarbit Mannsbit Streptococcus sanguis - - 6 Streptococcus mitis - 1 2 Aðrir víridans streptókokkar 6 1 9 (3-hemólýtískir streptókokkar, fl. F - - 2 B-hemólýtískir streptókokkar, fl. G 1 - 2 Aðrir B-hemólýtískir streptókokkar* 2 1 4 Staphylococcus aureus 3 - 3 Klasakokkar án kóagúlasa 7 2 9 Pasteurella multocida 1 7 - CDC M-5 3 - - CDC EO-2 - 2 - Flavobacterium sp. 4 2 - Aðrar Gram-neikvæðar stafbakteríur** 6 - 1 Aðrir sýklar 2 3 3 * Þar á meðal af flokki A og D (ekki enterókokkar). * * Þar með taldar Kingella dentrificans (2), Pseudomonas (Xanthomonas) maltophilia (2), Oligella ureolytica (1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.