Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 66
178 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 eða til allra læknisfræðirannsókna á mönnum á tilteknu landsvæði. Grunnskyldur siðfræðilegra matsnefndar í héraði eru tvíþættar: a) Að sannreyna að allt inngrip og þá sérstak- lega prófun lyfja og bóluefna eða notkun lækn- ingatækja sem verið er að þróa, hafi verið metin af hæfum sérfræðingahópi og dæmd ásættanlega örugg til prófana á mönnum og b) að tryggja að öll önnur álitamál sem upp koma í rannsóknarreglunum, séu leyst ákjósan- lega bæði að því er varðar meginreglur og í framkvæmd. Skipun nefnda. Matsnefndir í héraði ættu að vera þannig skipaðar að þær geti gefið alhliða og fullnægjandi umsögn um þá vísindastarfsemi sem þær fá til umfjöllunar. í þeim ættu að sitja læknar, vísindamenn og aðrar starfsstéttir svo sem hjúkrunarfræðingar, lögfræðingar, siðfræðingar og prestar ásamt leikmönnum sem færir eru um að vera í fyrirsvari fyrir menningarleg og siðræn gildi í samfélaginu. Þar skulu sitja bæði karlar og konur. Nefndir sem oft fjalla um rannsóknir á sértækum sjúkdómum eða fötlun svo sem alnæmi eða þverlömun, ættu að skoða kosti þess að hafa innan hópsins eða sem ráðgjafa þá sem eiga við sjúkdóminn eða fötlunina að stríða. A sama hátt ættu matsnefndir sem fjalla um rannsóknir á vamarlausum hópum eins og bömum, stúdentum, gömlu fólki eða starfsmönnum fyrirtækja, að hafa í huga kosti þess að taka inn fulltrúa eða talsmenn slíkra hópa. Reglulega ætti að skipta um nefndar- menn í því skyni að tengja saman fengna reynslu og þróun í vísindum og menningu. Nefndarmenn skulu óháðir könnuðum og þeim skal forðað frá hagsmunaárekstrum með því að útiloka frá umfjöllun hvem þann sem hagsmuna hefir að gæta varðandi verkefnið. Þörf á sérlega ströngum umsagnarkröfum. Kröfur matsnefndarinnar skulu vera sérlega strangar þegar fjallað er um áætlanir um rann- sóknir á börnum, á vanfæmm konum, á konum sem em með böm á brjósti, á þeim sem haldnir em geð- eða hegðunartruflunum, á samfélögum sem ókunnug em klínískum nútímahugtökum og á öðmm vamarlausum samfélagshópum svo og þegar um er að ræða inngrip í rannsóknum sem ekki em af klínískum toga. Þegar fjallað er um slíkar áætlanir skal matsnefndin gefa því sérstakan gaum, að val þátttakenda sé bæði réttsýnt (þannig gert að byrðum og hagsbótum sé réttlátlega skipt) og líklegt til að minnka áhættu þátttakenda. Fjölsetrarannsóknir. Sumum rannsóknar- áætlunum er ætlað að gilda á fleiri en einu rann- sóknarsetri á mismunandi svæðum eða þjóð- löndum. Til þess að tryggja að niðurstöður verði gildar verður að gera könnunina á sama hátt á öllum stöðunum. Sem dæmi má nefna klínískar fjölsetraprófanir, mat á áætlunum fyrir heilbrigðis- þjónustu og ýmsar faraldsfræðilegar rannsóknir. I slíkum könnunum skulu siðfræðilegar mats- nefndir í héraði samþykkja rannsóknarreglumar eða hafna þeim í heild. Þær mega ekki setja skilyrði um að skömmtum sé breytt eða skilmerki um það hverjir mega taka þátt eða hverjir eru útilokaðir frá þátttöku eða krefjast annarra svipaðra breytinga. I sumum könnunum verður siðfræðileg og vísindaleg umfjöllun auðveldari ef samkomulag verður milli stofnana um það að fallast á niðurstöður einnar matsnefndar og sætu í henni fulltrúar allra þeirra setra sem rannsóknin á að fara fram á. Viðurlög. Siðfræðilegar matsnefndir hafa venjulega ekkert vald til þess að beita refsi- ákvæðum gegn þeim könnuðum sem óvirða siðfræðilega staðla við vísindarannsóknir á mönnum. Hins vegar ber þeim að tilkynna stofn- unum og stjómvöldum um það ef um er að ræða alvarleg eða endurtekin frávik frá þeim siðfræði- legu stöðlum er fram koma í rannsóknarreglum sem þær hafa samþykkt. Sé látið hjá líða að leggja rannsóknarreglur fyrir nefndina skal það talið brot á siðfræðilegum stöðlum. Refsingum stofnana, stjómvalda, starfshópa og annarra sem ætlað er um að fjalla, skal beitt ef önnur ráð hafa bmgðist. Ákjósanlegra er að beita stjómunaraðferðum sem fela í sér að ala á gagn- kvæmu trausti, að skóla könnuði og fmmkvöðla og styðja þá til að efla með sér getu til þess að stunda rannsóknir á siðrænan hátt. Reynist nauðsynlegt að beita viðurlögum, skal þeim beint gegn könnuðum og fmmkvöðlum sem ekki fara eftir reglum. Þær geta falist í sektum og sviftingu réttar a) til þess að hljóta framlög til rannsókna, b) til þess að beita meðferð sem er til prófunar eða c) til þess að stunda lækningar. Til álita kemur að neita að birta niðurstöður rannsókna sem gerðar em á ósiðrænan hátt eins og mælt er fyrir í grein 1.8 í Helsinkiyfirlýsingunni („Skýrslur um tilraunir sem ekki eru í samræmi við grunnatriði þessararyfirlýsingar, œtti ekki að samþykkja til birtingar") svo og að neita að taka við gögnum sem aflað hefir verið á ósiðrænan hátt og ætlað er að styðja umsókn um skráningu á lyfi. Hins vegar geta slíkar refsingar ekki aðeins lent á þeim fmmkvöðlum og könnuðum sem lent hafa á villigötum, heldur og komið niður á þeim þjóðfélagsþegnum sem ætlað var að hlytu hags- bót af rannsókninni. Slíkar hugsanlegar afleið- ingar ber að hafa alvarlega í huga. Þegar skýrslur um vísindarannsóknir á mönn- um eru birtar, skal þegar við á geta þess að rannsóknin hafí verið gerð í samræmi við leið- beiningar þessar. Frávik frá reglunum ef ein- hverjar em, ber að skýra og réttlæta í skýrslu sem lögð er fram til birtingar. Upplýsingar sem könnuðir skulu leggja fram. Hver svo sem aðferðin er við siðfræðilega umfjöllun, skal hún byggð á nákvæmum rann- sóknarreglum sem í em a) skýr yfirlýsing um markmið rannsóknar- innar með hliðsjón af núverandi þekkingu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.