Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 78
188 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fundur sérfræðinga um boðað tilvísanakerfí Sérfræðingar í Læknafélagi Reykjavíkur, sem starfa sam- kvæmt samningi milli LR og TR um sérfræðilæknishjálp, efndu til fundar í Hlíðasmára 8 að kvöldi sunnudagsins 29. janúar til að ræða boðað tilvís- anakerfi. Fundinn sóttu um 150 manns. Eftirfarandi tvær tillögur voru samþykktar samhljóða: Fundur sérfrœðinga, sem starfa samkvœmt samningi milli LR og TR um sérfræði- læknishjálp, haldinn 29. jan- úar 1995, skorar á stjórn Læknafélags Reykjavíkur að krefja formenn allra stjórn- málaflokkanna um skýlaus svör um afstöðu þeirra til til- vísanaskyldu í heilbrigðis- þjónustunni og starfsemi sjálf- stætt starfandi lækna. Fundur sérfræðinga, sem starfa samkvœmt samningi milli LR og TR um sérfrœði- lœknishjálp, haldinn 29. jan- úar 1995, mótmœlir harðlega fyrirhugaðri tilvísanaskyldu og felur stjórn LR að segja samningnum upp fyrirvara- laust, setji heilbrigðismálaráð- herra tilvísanakerfi á að nýju. Sjá ennfrentur samþykkt Geðlæknafélags íslands aftar í blaðinu. Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur Miðvikudaginn 22. febrúar 1995 kl. 20:30 í Hlíðasmára 8, Kópavogi Fundarefni: 1. Bótaréttur sjúklinga, — tryggingar lækna. 2. Kynnt verða framboð sem fram verða lögð á aðalfundi LR sem haldinn verður í Hlíðasmára 8, Kópavogi 22. mars næstkomandi. Kjósa á sex menn í stjórn til tveggja ára og þrjá varamenn. Einnig þarf að kynna framboð á kjörnum fulltrúum LR á aðalfund LÍ1995. Ekki verða aðrir í kjöri á aðalfundi þann 22. mars en tillögur koma fram um á þessum fundi. 3. Önnur mál. Stjórn LR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.