Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 82
190 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lyfjamál 36 Frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Um ávísun eftirritunar- skyldra lyfja Rannsóknastofa í lyfjafræði við Háskóla íslands vakti ný- lega athygli á því, að á árunum 1990-1993 hafi komið sex dauðsföll til rannsóknar í Rann- sóknastofu í lyfjafræði þar sem taka mebúmals var annaðhvort aðaldánarorsök eða meðverk- andi dánarorsök. í erindinu er auk þess bent á, að notagildi mebúmals sé nú orðið lítið eða ekki neitt. Einnig var vakin at- hygli á því, að á liðlega tveggja ára tímabili (maí 1992- septem- ber 1994) hafi komið fimm dauðsföll til rannsóknar í Rann- sóknastofu í lyfjafræði þar sem taka metadóns var annaðhvort meðverkandi dánarorsök eða aðaldánarorsök og að slík dauðsföll voru áður nánast óþekkt. Lyfjaeftirlit ríkisins gerði af þessu tilefni athugun á lyfjaávís- unum á liðnu ári þar sem mebúmal er ávísað, en lyfið er eftirritunarskylt. Við þá athug- un kom í ljós að fyrstu mánuði ársins eru um 55% ávísananna frá einum og sama lækninum. I apríl hætti læknirinn nær alveg að ávísa lyfinu og fækkaði þá ávísunum á lyfið um helming úr 60-70 á mánuði í um 30. Sala lyfsins hefur farið minnkandi frá ári til árs. Salan var um 33.000 töflur árið 1989, en um 18.000 töflur á árinu 1994. Lyfjaeftirlit ríkisins gerði einnig athugun á lyfjaávísunum á liðnu ári þar sem metadón er ávísað, en lyfið er eftirritunar- skylt. Við þá athugun kom í ljós að notkun lyfsins virðist nokkuð stöðug, það er sömu einstak- lingarnir fá lyfið nokkuð reglu- lega. Alls voru seldar frá heild- sala á milli 9 og 10.000 töflur frá árinu 1989. Um 70% voru af- greiddar frá apótekum en um 30% notaðar á sjúkrahúsum. Stærsti hluti notenda eru ein- staklingar fæddir 1950 eða fyrr og fær einn þeirra 25% af því magni sem afgreitt er frá apó- tekum. P>að vakti athygli lyfja- eftirlitsins við þessa skoðun að stöku lyfjaávísun er fyrir ein- staklinga mun yngri eða fædda 1960 eða síðar. Ábendingum Rannsókna- stofu í lyfjafræði um lyfið mebúmal var komið á framfæri við framleiðanda sérlyfsins Mebúmalnatríum, 100 mg, töfl- ur sem er eina lyfið sem hefur verið skráð hér á landi og inni- heldur umrætt efni. Framleið- andinn féllst á að sækja um af- skráningu sérlyfsins og var það afskráð frá 1. janúar 1995. Ekki er talin þörf á sérstökum aðgerðum varðandi lyfið meta- dón, en lyfið er eins og að fram- an greinir eftirritunarskylt og því auðvelt að fylgjast með ávís- unum á það. Læknar eru þó hvattir til aðhalds og varkárni þegar um ávísun á eftirritunar- skyld lyf er að ræða og á það ekki aðeins við um þetta lyf heldur einnig önnur eftirritun- arskyld lyf. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.