Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 307 Það er þó ljóst að meðferð misheppnaðist hjá einum sjúklingi í hópi II þar sem hann varð aldrei einkennalaus og skoðun tveimur mán- uðum eftir að meðferð lauk sýndi áfram H. pylori í maga. Meðferðarheldni hjá þessum sjúklingi var ekki góð. Hinir fjórir sjúklingarnir urðu einkennalausir en greindust H. pylori já- kvæðir sex til 24 mánuðum eftir að meðferð lauk. Ef hér er um endursýkingu að ræða gefur það 5% endursýkingartíðni á ári, en á Vestur- löndum er hún talin vera um 1% (14). Mun líklegra er að meðferðin hafi einungis bælt sýk- inguna hjá þessum sjúklingum en ekki útrýmt henni. Endursýkingartíðni í nýlegri íslenskri rannsókn var talin 2% (10). Það er erfitt að meta þjóðhagslegt gildi þeirra lækninga sem hér er lýst, en ljóst er að þessi meðferð hefur í för með sér betri líðan, aukið vinnuþrek, minni veikindaforföll og minni lyfjakostnað. Áætlaður sparnaður í lyfjanotkn var sjö milljónir króna fyrir allan hópinn frá lokum meðferðar til 1. maí 1994. Árlegur sparnaður fyrir þá 78 sjúklinga sem læknuðust var áætlaður fjórar milljónir króna. Auk þess má gera ráð fyrir að lækning á sár- sjúkdómnum hafi komið í veg fyrir alvarlega fylgikvilla sjúkdómsins eins og blæðingar og holsár (perforation) hjá hluta sjúklinganna (16). Ekki er vitað með vissu hve margir sjúk- lingar hafa verið læknaðir af H. pylori sýkingu á Islandi í dag en líklegt er að fjöldinn sé nálægt 600. Er þá haft í huga að 10 aðrir meltingar- sérfræðingar og nokkrir heimilislæknar gefa þessa meðferð. Ef gert er ráð fyrir 600 sjúkling- um sem læknast hafa á svipaðan hátt og lýst er í þessari rannsókn þá er lyfjasparnaður um 30 milljónir króna á ári. I samantekt ályktum við að árangur þriggja lyfja meðferðar gegn H.pylori hjá íslendingum með skeifugarnarsár sé mjög góður. Þessi með- ferð upprætir bakteríuna langoftast úr maga þessara sjúklinga og endurkoma sára er mjög fátíð. Meðferðin virðist því veita langflestum varanlega lækningu á sársjúkdómnum og ef sjúklingur er laus við H. pylori þrernur mánuð- um eftir meðferðarlok og einkennalaus þarf hann ekki frekara eftirlit. Árangur af 10 og 14 daga meðferð er svipaður. Aukaverkanir eru algengar en þolast þó vel. Meðferðin er kostn- aðarlega mjög ábatasöm. HEIMILDIR 1. Wormsley KG. Relapse of duodenal ulcer. Br Med J 1986; 293: 1501. 2. Marshall BJ, Goodwin CS, Warren JR, Murray R, Blin- cow ED, Blackbourn SJ, et al. Prospective double-blind trial of duodenal ulcer relapse rate after eradication of Campylobacterpylori. Lancet 1988; ii; 1437-42. 3. Coghlan JG, Gilligan D, Humpries H, McKenna D, Dooley C, Sweeney E, et al. Campylobacter pylori and the recurrence of duodenal ulcer — a 12 month follow- up study. Lancet 1987; ii: 1109-11. 4. Rauws EAJ, Tytgat GNJ. Cure of duodenal ulcer associ- ated with eradication of Helicobacter pylori. Lancet 1990; 335: 1233-5. 5. George LL, Borody TJ, Andrews P, Devine M, Moore- Jones D, Walton M, et al. Cure of duodenal ulcer after eradication of Helicobacter pylori. Med J Austr 1990; 153: 145-9. 6. Patchell S, O’Riordan T, Leen E, Keane C, O’Morain C. A prospective study of Helicobacter pylori eradica- tion in duodenal ulcer. Gastroenterology 1990; 98: A 104. 7. Graham DY, Lew GM, Klein PD, Evans DG, Evans DJ Jr, Saeed ZA, et al. Effect of treatment of Helicobacter pylori infection on the long-term recurrence of gastric and duodenal ulcer. A randomized controlled study. Ann Intern Med 1992; 116: 705-8. 8. Mannes GA, Bayerdörffer E, Höchterr W. Decreased relapse rate after antibacterial treatment of Helicobacter pylori associated duodenal ulcers. Munich duodenal ul- cer trial. Eur J Gastroenterol Hepatol 1993; 5: 145-53. 9. Chiba N, Rademaker JW, Rao BV, Hunt RH. Eradica- tion of Helicobacter pylori - meta-analysis to determine optimal therapy. Gut 1991; 32: A1220-1. 10. Oskarsson K, Theodórs Á, Örvar K, Ólafsdóttir I. Melt- ingarsár og Helicobacter pylori. Árangur þriggja lyfja meðferðar. Læknablaðið 1994; 80: 317-25. 11. Chiba N, Rao BV, Rademakerr JW. Hunt RH. Meta- analysis of the efficiency of antibiotic therapy in erad- icating Helicobacter pylori. Am J Gastroenterol 1992; 87: 1716-27. 12. Graham DY, Lew GM, Malaty HM, Evans DG, Evans DJ Jr, Klein PD, et al. Factors influencing the eradica- tion of Helicobacterpylori with triple therapy. Gastroen- terology 1992; 102: 493-6. 13. Borody TJ, Andrews P, Shortis WP. Optimal H. pylori therapy: A combination of omeprazole and triple ther- apy. Gastroenterology 1994; 106/Suppl. 4: 55. 14. Marshall BJ. Helicobacter pylori. Ám J Gastroenterol 1994; 89/Suppl. 8: 116-28. 15. Graham DY. Determinants of antimicrobial effective- ness in H. pylori gastritis. In: Hunt RH, Tytgat GNJ, eds. Helicobacter pylori. Basic mechanisms to clinical cure. Dordrect, Boston, London: Kluver Academic Publishers, 1994: 531-7. 16. Graham DY, Hepps KS, Ramirez C, Lew GM, Saeed ZA. Treatment of Heíicobacter pylori reduces the rate of rebleeding in peptic ulcer disease. Scand J Gastroen- terol 1993; 28: 939-42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.