Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 309 Könnun á algengi þvagleka meðal kvenna og árangri einfaldrar meðferðar í héraði Sigurður Halldórsson, Guðrún G. Eggertsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir Halldórsson S, Eggertsdóttir GG, Kjartansdóttir S Prevalence of female urinarv incontinencc and the effect of simple treatment measurcs at a hcalth ccntre Læknablaðið 1995; 81: 309-17 The purpose of this study was to find out the preva- lence of female urinary incontinence outside institu- tions, its effects on daily life and to see if effective treatment was possible with relatively simple diag- nostic and treatment measures at the local health centre. A questionnaire was sent to all women (131) over the age of 20 living in private homes in Öxar- fjörður, a small rural community in Iceland. The results showed a 56% overall prevalence of self- reported incontinence, thereof 29% with moderate or severe symptoms. About 70% of the women with incontinence had typical stress incontinence, 14% urgency incontinence and 16% mixed symptoms. There was a statistically significant relationship be- tween incontinence and number of childbirths but not regarding age. The incontinence had some ad- verse effects on daily life for 39% of women with incontinence or 20% of the whole sample. Some treatment for incontinence had been given earlier to 26 women with variable results. Only four women had a registered incontinence diagnosis at the health centre. All women with incontinence were invited to participate in pelvic floor exercise groups or offered written instructions of pelvic floor exercises. Those with moderate or severe symptoms were offered a Frá Heilsugæslustöðinni á Kópaskeri. Fyrirspurnirog bréfa- skipti: Sigurður Halldórsson, Heilsugæslustöðinni, 670 Kópasker. Lykilorð: Þvagleki, grindarbotnsæfingar. more extensive evaluation and examination at the health centre, resulting in a number of cases in other treatment like antibiotics or oestrogen’s. A new questionnaire 10 months later showed that 61% of the women had improved. The improvement was statistically significant for the group with stress in- continence and for those attending the treatment groups. Pelvic floor exercises were helpful even when symptoms were severe and though they were only performed once or twice a week. We recom- mend an active diagnostic approach and a trial of systematic pelvic floor exercises and post- meno- pausal hormone treatment before resorting to surgi- cal treatment for urinary incontinence. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna algengi þvagleka hjá konum sem dveljast utan stofnana, áhrif hans á daglegt líf og hvort hægt væri að bæta úr með einföldum aðferðum á heilsugæslustöð. Sendur var spurningalisti til allra kvenna 21 árs og eldri í Öxarfjarðarhér- aði, sem bjuggu heima, alls 131 konu. Reynd- ust 63 (56%) hafa þvagleka, þar af 32 (29%) talsverðan eða mikinn. Af 63 konum með þvagleka höfðu 70% áreynsluþvagleka, 14% bráðaþvagleka og 16% blönduð einkenni. Marktækt samband var við fjölda fæðinga, en ekki við aldur. Þvaglekinn hafði heftandi áhrif á daglegt líf hjá 39% kvenna með þvagleka eða 20% af heildinni. Áður höfðu 26 konur fengið einhverja meðferð við þvagleka með misjöfn- um árangri. Aðeins fjórar voru með þessa sjúk- dóntsgreiningu á heilsugæslustöðinni. Öllum nteð þvagleka var boðin æfingameðferð í hóp- unt eða skriflegar leiðbeiningar um grindar- botnsæfingar. Tilboð unt nánara mat og skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.