Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 335 C-taugafrumum. Áhrif á blöðruþrýstinginn eru lík- lega háð skammtastærð og tíðni meðferðar. Hugsan- lega væri hægt að nota ísvatnsprófið sem tæki til mats á heppilegum styrk og skamtastærð capsaicins með- ferðar, sem er nauðsynlegt þar sem aukaverkanir meðferðarinnar virðast vera talsverðar. 42. Æðaafbrigði og flæðishindrun frá nýra — reynsla af Hellstr0ms aðgerð Valur Þór Marteinsson, Tron Tronsen, Jan Due Urologisk seksjon, Regionsykehuset i Tromsó, handlœkningadeild Fjórðungssjúkraliússins á Akureyri (FSA) Flæðishindrun frá nýra með myndun vatnsnýra (hydronephrosis) er oftast vegna þrengsla af óþekkt- um uppruna (idiopathica) á mörkum nýmaskjóðu og þvagleiðara. Þegar meðferðar er þörf hefur valið staðið á milli opinnar nýrnaskjóðulagfæringar (pyeloplastica) og speglunaraðgerðar gegnum nýra (endopyelotomia) eða þvagleiðara (endoureterot- omia). Tilgangur okkar með þessari skýrslu er að benda á æðaafbrigði sem orsök vatnsnýra, sérstak- lega í tengslum við nýrri meðferðarform. Misjafnt er hversu oft æðaafbrigði eru talin vera orsök vatnsnýra, en sértækar rannsóknir áður en aðgerð er framkvæmd geta gefið gmn um slík æðaaf- brigði. Nýrnamynd og bakrennslis nýrnamynd (retrograd pyelografia) eru staðalrannsóknir en nýmasindurritun (renal scintigrafia), æðamynd, þrýstingsmæling og ómrannsóknir (Doppler og ómun gegnum þvagleiðara) geta gefið mikilvægar viðbótarupplýsingar. Við kynnum sex sjúklinga sem höfðu flæðishindr- un frá nýra vegna æðaafbrigðis. Aldur sjúklinga var á bilinu fjögur til 58 ár. Allir höfðu dæmigerð einkenni með verkjum í síðu, blóðmigu og endurteknum þvagfærasýkingum. Hellstrpms aðgerð, sem felur í sér færslu æðar með faldsaumi (plicatio) án opnunar á nýrnaskjóðu, var framkvæmd hjá öllum sjúkling- unum, en nýrnafesting að auki hjá einum. Við eftir- litsathugun höfðu allir sjúklingarnir bætt frárennsli nýrans og fimm af sex voru einkennalausir. Ályktun: Framfarir innan þvagfæraskurðlækninga hafa breytt mjög meðferðarmöguleikum á flæðis- hindrunum frá nýra þar sem speglunaraðgerðir af ýmsum toga eru kjörmeðferð. Hellstrpms aðgerð hefur gagnast sjúklingum okkar vel og við mælum með henni ef grunur er um æðaafbrigði sem orsök flæðishindrunar frá nýra. 43. Male infertility Ingemar Fogdestam Sahlgrenska sjukliuset, Gautaborg 44. Microsurgery in treatment of male infertility Ingemar Fogdestam Sahlgrenska sjukliuset, Gautaborg 45. Höggbylgjumeðferð (ESWL) á gallvegasteinum Guðjón Haraldsson Þvagfœraskurðdeild Landspítala, lceknadeild Háskóla íslands Árið 1994 hefur opnast nýr möguleiki um meðferð nýrna og gallsteina sem er höggbylgjutækni. Þó tæki þetta sé aðallega ætlað til meðferðar á nýrnasteinum og laparoscopisk cholecystectomia og laparoscopisk gall-kirurgia hafi að miklu leyti leyst flest vandamál við gallblöðru og gallvegasteina eru enn til staðar vandamál með steina í gallvegum þar sem hægt er að beita höggbylgjutækni. Kynntar verða niðurstöður úr meðferð þriggja sjúklinga með gallvegasteina, þar sem steinar höfðu orðið eftir í gallvegum eða ekki var talið hægt að meðhöndla með kirurgiskum meðferðum af medicinskum ástæðum. Oftast verður samt að beita höggbylgjutækni sem hluta af annarri meðferð, t.d. gallgangaskoðun (ERCP) og endoscopiskri papillotomiu, til að frítt flæði í gegnum gallvegi niður í duodenum sé tryggt. 46. Árangur höggbylgjumeðferðar á nýrnasteinum Guðjón Haraldsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Egill Á. Jacobsen Þvagfœraskurðdeild Landspítala, lœknadeild Háskóla íslands Rúmlega einn og hálfur áratugur er liðinn frá því fyrstu tækin til höggbylgjumeðferðar á nýrnasteinum komu fram. Á þessum árum hefur tækni þessi þróast hratt og árangur meðferðar aukist, jafnframt því sem nákvæmni innstillingar tækjanna hefur batnað. Árið 1993 voru fest kaup á steinbrjótstæki af gerðinni Storz Modulith SLIO og var tækið sett upp haustið 1993. Á árinu 1993 voru meðhöndlaðir um 30 sjúk- lingar en regluleg skráning árangurs hófst 01.01.1994. Höggbylgjutæki þetta hefur hlotið nafnið Mjölnir og byggir á electromagnetiskum orkugjafa er brýtur steinana. Innstillingarmöguleikar eru tvenns konar: í fyrsta lagi með röntgeninnstillingu og í öðru lagi ómun og er með þeim búnaði hægt að fylgjast með innstillingu meðferðar meðan á aðgerð stendur. Á tímabilinu 01.01. til 31.12.1994 voru 156 sjúkling- ar meðhöndlaðir við 242 tilfellum. Meðaltal með- ferðartilfella á hvern sjúkling var 1,7 (dreifing 1-8). Af sjúklingum höfðu 82% einn stein, 18% tvo eða fleiri steina. Sjúklingar með steina stærri en 15 mm voru meðhöndlaðir með upplögn á svokölluðum JJ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.