Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 80
354 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lyfjamál 38 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Ný lyfjameðferð við MS Undanfarið hafa farið fram rannsóknir á notagildi nýrrar meðferðar við MS (heila- og mænusiggi). Um er að ræða tvær gerðir af betainterferóni. 1. Interferon-betala. (IFN- betala) er framleitt úr spen- dýrafrumum með raðbrigða (recombinat) aðferð. Það er nákvæmlega sama efni og finnst í frumum manna. 2. Interferon-betalb, (IFN- betalb) er framleitt í B coli með raðbrigða aðferð. Efnið er frábrugðið því sem finnst í spendýra-/mannafrumum að því leyti að það er ekki með fjölsykrung og amínósýru- keðju hefur verið aðeins breytt. Rannsóknir síðustu 15 ára benda til að interferon beta komi að gagni sem meðferð við MS. Fullyrða má að efnið hefur verulega letjandi áhrif á þær breytingar í ónæmiskerfinu, sem virðast stuðla að því að sjúkdómurinn versnar. Síðustu fimm ár hafa verið gerðar tvær viðamiklar og velskipulagðar tvíblindar slembiúrtaks rannsóknir með lyfleysusamanburði á áhrifum lyfsins á MS-sjúklinga í Banda- ríkjunum. Ein með IFN-betalb (gefið undir húð þrisvar í viku) og hin með IFN-betala (gefið í vöðva einu sinni í viku). Arangur var metinn með mælingu á klínískri afturför samkvæmt EDSS-Kurtzke skala og með segulómrannsókn (MRI), sem er mjög næm fyrir MS-breytingum. Eftir að rannsóknirnar höfðu staðið í þrjú ár voru helstu nið- urstöður þessar: 1. Köstum fækkaði um 33% með bæði IFN-betala og lb 2. Sjúkdómurinn versnaði 75% hægar með IFN-betala 3. MRI sýndi 50% minni virkni sjúkdómsins hjá MS sjúk- lingum með bæði IFN- betala og lb 4. MRI sýndi marktæka minnkun MS-svæðis í heila hjá MS sjúklingum á IFN- betalb miðað við lyfleysu. Taugasérfræðingar telja eng- an vafa leika á því, að lyfið geti gert gagn hjá MS sjúklingum á ákveðnu stigi og að þetta sé eina meðferðin sem verulega hefur breytt gangi MS sjúkdómsins á síðustu árum. Meðferðin hentar þó alls ekki öllum MS sjúkling- um og nauðsynlegt er að tauga- sérfræðingar meti hvort rétt sé að reyna hana og fylgist ná- kvæmlega með árangri. Auka- verkanir af lyfjunum hafa ekki verið vandamál. Lyfið er mjög dýrt og áætlaður kostnaður er um það bil 800 þúsund krónur á ári fyrir hvern sjúkling.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.