Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.04.1995, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 357 Inflúensa 1994-95 Það sem af er vetrinum (10. janúar til 15. mars) hefur in- flúensa A verið staðfest hjá 19 sjúklingum á aldrinum fjögurra mánaða til 56 ára. Sjö þeirra voru búsettir í Reykjavík, fimm í Mosfellsbæ, einn í Kópavogi, einn í Keflavík, einn í Dala- sýslu, þrír á Akureyri og einn á Eskifirði. Inflúensa var einangruð frá fjórum þessara sjúklinga, allt börnum. Allirstofnarnir voru af A(H3N2) undirtegund. Einn þessara stofna hefur verið greindur nánar og reyndist hann lítillega frábrugðinn A/Shang- dong/9/93(H3N2) (1,2). 1. Sigríður Elefsen, Inflúensa 1994- 95. Læknablaðið 1995;81:253. 2. Leiðrétting. Læknablaðið 1995 ;81: 357. Sigríður Elefsen Rannsóknastofu HÍ í veirufræði Leiðrétting Inflúensa 1994-95 í janúar 1995 ræktaðist inflúensa A(H3N2) frá einum sjúklingi. Stofninn var sendur til WHO Collaborating Center for Influenza Reference, National Institute for Medical Res- earch í London, þar sem nánari greining var gerð. Skyldleiki hans reyndist mestur við viðmiðunarstofna frá 1994, A/Bangkok/122/94(H3N2) og A/Johannesburg/33/94(H3N2). Þeir stofnar eru lítillega breyttir frá A/Shangdong/9/93(H3N2), sem var viðmiðunarstofn fyrir A(H3N2) þátt bóluefnisins 1994-95. Auk þess hefur inflúensa A(H3N2) verið staðfest með Hl-prófi á pöruðum blóðsýnum frá þremur sjúklingum sem allir veiktust i janúar 1995. Sigríður Elefsen Rannsóknastofu HÍ í veirufræði Endurbirt frá 3. tbl. þar sem slæddust inn meinlegar villur. Tvisvar sinnum var ritað (HrN2) í stað (H3N2). Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. ofangreindar upplýsingar verði tölvutækar. Pistilhöfundi þykir því vænt um afturhvarf margra heilsu- gæslulækna til gamla góða orðs- ins heimilislæknir með sínum gömlu og góðu gildum. Kvensjúkdómalæknir, ættað- ur úr sveit að norðan, kom að máli við pistilhöfund á síðasta sellufundi í sérfræðingafélaginu og kvaðst vera að íhuga að breyta starfsheiti sínu í sjálf- tökumaður. Petta eftir orð heil- brigðisráðherra í nýlegu blaða- viðtali þegar hann nefndi sér- fræðinga sjálftökumenn. Þetta er rammíslenskt gagnmerkt orð sem höfðar til liðinna vinnu- bragða þegar björg voru sótt í bú af harðfylgni og karl- mennsku og minnir á hugtök eins og útróðrarmaður, sigmað- ur og verbúðarmaður. Um at- gervi sjálftökumanna að afla sér tekna léki því enginn vafi. Hins vegar hefur orðið ekki ímynd háskólafræða og visku þess sem best veit, samanber orðið hjúkr- unarfræðingur. Afbrigði af nafngift heilbrigðisráðherra mætti því vera sjálftökusérfræð- ingur, sem er þróttminna en sýnir á móti hina ítrustu þekk- ingu á möguleikunum til að færa björg í bú eftir gjaldskrá sérf- ræðilækna við Tryggingastofn- un ríkisins. Með kollegial kveðju Finnbogi Jakobsson, dr.med. sjálftökusérfræðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.