Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 52
562 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Umræða og fréttir Tekið á móti nýútskrifuðum kandídötum í Hlíðasmára 8 Föstudaginn 16. júní síðastliðinn var mót- taka fyrir nýkandídata í húsnæði læknasam- takanna og Domus Medica að Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Aratugahefð er fyrir því að Læknafélag Is- lands taki á móti ný- kandídötum, en í þetta skipti var athöfnin virðulegri en ella þar sem nýkandídatar undirrituðu jafnframt Heitorð lœkna, en það hefur hingað til farið fram á vegum lækna- deildar einnar. Sverrir Bergmann formaður LÍ bauð ný- kandídata og aðra gesti velkomna. Hann rakti fyrir kandídötum verksvið Læknafélags íslands og þau réttindi og skyld- ur sem aðild að félaginu felur í sér. Sverrir árnaði kandídötum velfarnaðar í áframhaldandi námi og starfi og afhenti þeim lög LI og Siðareglur lækna - Codex Ethicus. Helgi Valdimarsson forseti læknadeildar óskaði kandídöt- um til hamingju með þann áfanga sem þeir hefðu lokið. Helga þótti sérlega ánægjulegt að forseti íslands hafi ákveðið að héðan í frá skuli kandídatar útskrifast frá Háskóla íslands þann 17. júní, eins og reyndar var áður fyrr. Helgi las upp Heitorð lækna, sem birt er hér til hliðar, og bað viðstadda kan- dídata að undirrita pað. Heit- Kandídatar í móttöku LÍ. Aftari röð frá vinstri: Þórarinn Örn Sævarsson, Reynir Björn Björnsson, Jón Hersir Elíasson, Jón Örvar Kristinsson, Ellen M. Apalset, Helena Sveinsdótt- ir, Bjarni Össurarson, Margrét Asgeirsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Guð- mundur Kr. Klemenzson, Gróa B. Jóhannesdóttir, Sverrir Þór Hilmarsson, Hallgrímur Hreiðarsson. Sitjandi frá vinstri: Ingimar Örn Ingólfsson, Jóhannes Árnason, Örnólfur Valdimarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Jóhann R. Guðmundsson. orðið er skráð í bók sem lækna- kandídatar hafa ritað nöfn sín í allt frá árinu 1932 er Gerður Bjarnhjeðinsson ritaði nafn sitt fyrst læknakandídata. Helgi gat þess jafnframt að trúlega dygði bókin út öldina. Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri í Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu greindi kandídötum frá starfsviði ráðu- neytisins. Ólafur Ólafsson landlæknir gaf kandídötum nokkur góð ráð og útleggingar á þeim í vega- nesti. Loks ávarpaði Drífa Freys- dóttir formaður Félags ungra lækna kandídata. Heitorð lækna Eg sem rita nafn mitt hér undir, lofa því og legg við drengskap minn að beita kunnáttu minni með fullri alúð og samvizku- semi, að láta mér ávallt annt um sjúklinga mína án mann- greinarálits, að gera mér far um að auka kunnáttu rnína í lækna- fræðum, að kynna mér og halda vandlega öll lög og fyrir- mæli, er lúta að störfum lækna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.