Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 60
568 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Námskeið í ortópedískri medisín en einnig er kennd ortópedísk- medisínsk meðferð. Skiptast þau í tvo sex daga hluta og lýkur fyrra námskeiðinu með skrif- legu prófi en því síðara með verklegu. Þau eru opin læknum og sjúkraþjálfurum (einnig nemurn) og hefur skiptingin hingað til verið nákvæmlega Nýlokið er í Stykkishólmi sex daga námskeiði í ortópedískri medisín fyrir lækna og sjúkra- þjálfara. Var þetta fjórða nám- skeiðið af þessu tagi, en þau hafa verið haldin undanfarin þrjú ár á vegum St. Franciskus- spítalans að frumkvæði Jóseps O. Blöndal sjúkrahúslæknis en hann hefur stundað þessa fræði- grein í níu ár. Kennarar hafa verið auk Jóseps þau dr. Henry A. Sanford FRCP, Nigel Han- chard M.Sc., FCSP, Vicki Neill FCSP og Jane Laidlaw FCSP, en allir hafa þessir kennarar kennt ortópedíska medisín um árabil í Bretlandi og víðar og sum verið samstarfsmenn Jam- es H. Cyriax, en hann lagði grundvöllinn að ortópedískri medisín og er talinn faðir þess- arar fræðigreinar. Eru nám- skeiðin nefnd honum til heið- urs. Rík áhersla er lögð á grein- ingaraðferðir á námskeiðunum Þátttakendur og leiðbeinendur á Cyriaxnámskeiöi 1995. Þátttakendur og leiöbeinendur á Cyriaxnámskeiði 1994. jöfn milli þessara tveggja stétta, en eitt af markmiðum þessa námskeiðahalds er bætt sam- skipti lækna og sjúkraþjálfara. Um 50 manns hafa sótt nám- skeiðin fjögur og um helmingur þeirra hefur lokið báðum próf- um. Þá hefur verið stofnaður fé- lagsskapurinn Hið íslenzka Cyriaxfélag - félag um ortóp- edíska medisín. Stjórn félagsins skipa: Formaður Jósep Ó. Blöndal læknir, Stykkishólmi, varaformaður Gunnar R. Sverrisson sjúkraþjálfari, Reykjavík, gjaldkeri Angela Berthold sjúkraþjálfari, Sjúkra- húsinu á Blönduósi. ritari Sam- úel Samúelsson læknir, Reykja- vík. Verndarar félagsins eru þau Patsy Cyriax og Henry A. Stanford. Aformað er að halda nám- skeiðum þessum áfram ef áhugi er fyrir hendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.