Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 10
650 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Breytingar í starfsemi ósjálfráða taugakerfisins hjá karlmönnum með insúlínháða sykursýki Gísli Ólafsson, Ragnar Danielsen, Ástráður B. Hreiðarsson Ólafsson G, Danielsen R, Hreiðarsson ÁB Autonomic ncrvous dysfunction in insulin-dcpendent (type 1) diabetic men Læknablaðið 1995; 81: 650-8 The development of autonomic nervous dysfunction (AND) in subjects with diabetes influences life ex- pectancy and may cause sudden death. The present study evaluates disturbances of AND in 41 men with type 1 diabetes mellitus, but without heart symp- toms, and the relationship with other long term diabetic complications and blood sugar control. Their age ranged 18-50 years (mean 34±8 years) and the duration of diabetes 1-43 years (mean 13 ±10 years). A control group consisted of 18 healthy men of similar age. Heart rate and blood pressure re- sponses during standard autonomic tests were as- sessed by a computer program, vibration sensibility by a Biothesiometer, and an exercise test was per- formed. AND was more frequent in diabetics than controls (39% versus 6%, p<0.01), and increased with the duration of diabetes (r=0.34, p<0.05), but not significantly with HbAl-levels (r=0.21, p=0.19). Diabetics with AND had an earlier onset p<0.05) and a longer duration of (p<0.01) diabetes, de- creased vibration sense (p<0.05), more frequent hypoglycaemic episodes (p<0.05), intermittent claudication (p<0.01), a higher resting heart rate (p<0.05), and a shorter treadmill time (p<0.05). Consequently, at maximal exercise their systolic (p<0.05) and diastolic (p=0.08) blood pressure in- creased less. With longer duration of diabetes, reti- nopathy (p<p.001), vibration sense p<0.05), and AND (p<0.05) all worsened. The same held for a total score of nervous, eye and kidney complications Frá göngudeild sykursjúkra, lyflækningadeild Landspítal- ans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ragnar Danielsen lyflækn- ingadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorö: Insúlínháð sykursýki, ósjálfráða taugakerfið, langvarandi fylgikvillar, blóðsykursstjórnun. (r=0.75, p<0.001), which however was not related to HbAl values. In conclusion, type 1 diabetics often have disturbances of the autonomic and peripheral nervous system that may be without symptoms and increase with the duration of diabetes. Ágrip Breytingar á starfsemi ósjálfráða taugakerf- isins hjá sykursjúkum hafa áhrif á lífshorfur og geta leitt til aukinnar hættu á skyndidauða. Markmiðið með rannsókninni, sem hér er skýrt frá, var að meta útbreiðslu breytinga á starfsemi ósjálfráða taugakerfisins hjá sjúk- lingum með insúlínháða sykursýki og kanna tengsl þeirra við aðra fylgikvilla sykursýki og blóðsykursstjórnun. Rannsóknin náði til 41 karlmanns á aldrinum 18-50 ára (meðalaldur 34 ±8 ár), er höfðu haft sykursýki í eitt til 43 ár (meðaltal 13 ±10 ár) og voru án háþrýstings eða einkenna um hjartasjúkdóm. Viðmiðunarhóp- ur samanstóð af 18 heilbrigðum mönnum á sambærilegum aldri. Hjartsláttar- og blóð- þrýstingsstjórnun ósjálfráða taugakerfisins var metin með tölvuforriti, titringsskyn með stöðl- uðu mælitæki (Biothesiometer) og framkvæmt var áreynslupróf. Sykursjúkir höfðu oftar óeðlilega svörun í ósjálfráða taugakerfinu en viðmiðunarhópurinn (39% á móti 6%, p<0,01). Tíðni taugabreytinga jókst í réttu hlutfalli við þann tíma sem sykursýkin hafði varað (r=0,34, p<0,05), en sýndi ekki mark- tæka fylgni við HbAl gildi (r=0,21, p=0,19). Sjúklingar með taugabreytingar voru yngri er sykursýkin greindist (p<0,05), höfðu haft hana lengur (p<0,01), voru nreð verra titrings- skyn (p<0,05), hærri tíðni sykurfalla (p<0,05), höfðu oftar blóðþurrðarhelti (clau- dicatio intermittens) (p<0,01), hærri hvfldar- púls (p<0,05) og gengu skemur á traðkmyllu (p<0,05). Við hámarksáreynslu hækkaði slag- bilsþrýstingur minna (p<0,05) og tilhneiging
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.