Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 665 100.000 fædd börn og fyrir hópinn í heild er það 31,9. Sé hópnum skipt í tvo meginflokka, vönt- un á skjaldkirtli og truflun á myndun hormóna, kemur í ljós að nýgengi hins fyrrnefnda er 22,8 /100.000 sem er mjög sambærilegt við niður- stöður nýlegra rannsókna frá Finnlandi (9). Nýgengi hins síðarnefnda er 9,1/100.000 en það er töluvert mikið hærra en víðast hvar hefur verið lýst. I Finnlandi reyndist truflun á myndun hor- móna 4,0/100.000 og þóttu þær tölur fremur háar. Það skal ítrekað að eingöngu klínísk stækkun skjaldkirtils við greiningu var notuð sem skilgreining, en ekki hafa verið fram- kvæmdar fullkomnari rannsóknir til að flokka íslensku börnin. í niðurstöðum annarra er- lendra rannsókna eru allt að 20% tilfella af meðfæddri skjaldvakaþurrð orsökuð af truflun á myndun hormóna (1). I nýlegum niðurstöðum rannsóknar frá Skotlandi var heildarnýgengi meðfæddrar skjaldvakaþurrðar 1/3965 (10). Vöntun kirtils fannst í 80% tilfella og truflun á myndun hor- móna í 20% tilfella, sem er svipað og fundist hefur í öðrum vestrænum löndum. Skotar fundu meðfædda fæðingargalla í 19,9% tilfella. Þar af voru hjartagallar 4,5% (10). Aðrir hafa fundið aukna tíðni meðfæddra sjúkdóma til dæmis heilkenni Downs og aðra litningagalla. Astæður þessarar aukningar eru á huldu. Hjá einu af íslensku börnunum fannst fæðingar- galli, það er vatnsnýra orsakað af þvagálsgúl (ureterocele). Á mynd er sýndur samanburður á tíðni með- fæddrar skjaldvakaþurrðar í ýmsum þjóðlönd- um um 1990 (5). Meðal þróaðra þjóða þar sem kembileit er vel framkvæmd virðist tíðni eða nýgengi sjúkdómsins mjög svipuð eða á milli 1/2500 og 1/4000. Niðurstöður rannsókna frá Bandaríkjunum og Suður Ameríku gefa vís- bendingu um að meðfædd skjaldvakaþurrð sé heldur algengari meðal spænskumælandi þjóða (5). Margt er þó enn órannsakað til dæmis áhrif joðskorts í jarðvegi. Niðurstöður okkar eru í samræmi við niðurstöður frá nágranna- löndunum (5). Noregur Svíþjóö ísland Ástralía Kanada Sviss Finnland Frakkland Bandaríkin Japan Austurríki Danmörk Belgía Tékkóslóvakía 1/110000 1/6700 1/5000 1/4000 1/3300 1/2900 1/2500 Mynd 1 .Meðfœdd skjaldvakaþurrð: Nýgengi við fæðingu um 1990. Nýgengi við fæöingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.