Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 32
668 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Table I. Some diseases commonly associated with elevated rlieumatoid factors (RF). Rheumatic diseases: Infections: Neoplasms: Other diseases: Healthy individuals: Rheumatoid arthritis, systemic lupus erythematosus, scleroderma, mixed connective tissue disease, Sjögren’s syndrome, juvenile rheumatoid arthritis Endocarditis, tuberculosis, salmonellosis Mononucleosis, influenza, AIDS, hepatitis Malaria, schistosomiasis Especially after chemotherapy or irradiation Hypergammaglobulinemia purpura, mixed cryoglobulinemia, sarcoidosis, pulmonary fi- brosis Smokers, the elderiy, after blood transfusions and vaccinations kvæmdar eru á Rannsóknastofu í ónæmisfræði á Landspítalanum og eru mælingar á gigtar- þáttum þar fyrirferðarmestar (tafla II). Þannig hafa rúmlega 30% af öllum þjónusturannsókn- um deildarinnar síðastliðin 10 ár verið mæling- ar á gigtarþáttum. Undanfarin ár hafa að jafn- aði verið framkvæmdar um 7.000 slíkar mæl- ingar á ári hverju. Vegna þessa mikla umfangs er mikilvægt að þjónustan sé rétt notuð og læknum sé ljóst hvaða gagn má hafa af mæling- unum. Fjöldamargar rannsóknir hafa verið gerðar á undanförnum árum á þýðingu gigtarþátta í ýmsum sjúkdómum, sérstaklega hjá sjúkling- um með iktsýki. Niðurstöður þessara rann- sókna hafa stundum verið nokkuð misvísandi. Tilgangurinn með þessari grein er að benda læknum á gildi gigtarþáttamælinga og vekja athygli á því að mælingar með ELISA tækni á einstökum gerðurn gigtarþátta, gefa læknum meiri og betri upplýsingar en fást með hefð- bundnum kekkjunarprófum. Á það við bæði um greiningu og mat á horfum sjúklinga nteð liðagigt. Mælingaraðferðir Frá árinu 1984 hafa tvær meginaðferðir verið notaðar til mælinga á gigtarþáttum á Rann- sóknastofu í ónæmisfræði á Landspítalanum. Annars vegar eru það hefðbundin kekkjunar- próf (Rheumaton og RAPA) en hins vegar ELISA próf. Kekkjunarpróf byggjast á því að blóðkorn eða agnir sem húðaðar hafa verið með IgG kekkjast, ef saman við þær er blandað sermi sem inniheldur gigtarþætti. Slík próf greina fyrst og fremst IgM gigtarþátt vegna þessa að hann er fimmgildur (pentameric) og hefur því mun meiri kekkjunargetu en aðrar gerðir gigt- arþátta sem oftast eru eingildar (monomeric) eða tvígildar (dimeric). Vinnuregla ónæmis- fræðideildar er sú að óski læknir eftir því að kekkjunarpróf sé gert, er fyrst gert næmt skimpróf (Rheumaton®, Wampole Lab., New Jersey, USA) á óþynntu sermi. Ef það er jákvætt er sýnið raðþynnt og mælt nánar í RAPA® prófi (Fujirebio Inc., Japan). Sýni með titer 1:40 eða hærri teljast jákvæð í RAPA prófi. Table II. Summary ofthe most common routine laboratory tests performed at the Department of Immunology, Landspítalinn 1984-1993. Number of tests Percentage (%) Rheumatoid factor (Rheumaton, RAPA, ELISA) 77.402 (30.7%) Antinuclear antibodies (ANA, DNA, ENA, Sm, RNP, SSA, SSB) 63.121 (25.0%) ig e (total/PRIST and allergen specific/RAST) 46.463 (18.4%) Complement components and function (C3, C4, C3d, CH50 etc) 25.191 (10.0%) Autoantibodies other than ANA’s (SMA, AMA, ICA etc) 15.243 ( 6.0%) Immunoglobulins (IgM, IgA, IgG, IgG subclasses)* 14.451 ( 5.7%) Other tests 10.494 ( 4.2%) Total 252.365 * Started in 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.