Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 48
682 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Greinargerð orlofsnefndar fyrir aðalfund Læknafélags íslands All róttækar breytingar voru gerðar á orlofsmálum og kynnt- ar í Læknablaðinu í febrúar og mars 1995 og endurbirtar í dag- skrá formannaráðstefnunnar síðastliðið vor. Vísast til þeirra greinargerða. Fólk var dálítið seint að taka við sér með umsóknir um or- lofsdvöl. Fóru páskarnir og fyrstu þrjár júnívikurnar nokk- uð í vaskinn vegna þess. Kenn- araverkfallið spilaði verulega inn í laka nýtingu páskavikunn- ar. Upp úrmiðjumjúnímásegja að full nýting hafi verið á hús- um, einnig í Brekkuskógi, en þeir bústaðir gengu seinast út. Menn hafa almennt tekið nýju úthlutunarreglunum vel, þó nokkur feimni hafi verið í upp- hafi. Úthlutunarkerfið virkar og reikningshald því tengt hefur verið bætt. Fólk virðist almennt vera ánægt með nýju kostina, sem í boði hafa verið. Úttekt fyrir sumarið hefur ekki verið að fullu gerð þegar þetta er rit- að, 9. ágúst. Stefna orlofsnefndar er að gera orlofsdvöl lækna innan- lands eftirsóknarverða allt árið um kring. Einnig er það sjónar- mið nefndarinnar að nýta fjár- muni og eignir Orlofsheimila- sjóðs, sem allra best. Sem stendur er ávöxtun sjóðsins góð, nánar vísast til ársreikn- inga sjóðsins. Vegna góðrar ávöxtunar var ákveðið að ganga sem minnst á höfuðstól og nota vextina. Það helsta, sem er að gerast í orlofsmálum er: 1. Ákveðið var að selja ekki húsin í Brekkuskógi. Þau voru endurbætt, til dæmis var herbergjaskipan lag- færð og einangrun bætt verulega. Fyrir bæði húsin fæst sennilega ekki nema hálfvirði nýs húss og með- an orlofsmöguleikar lækna eru ekki fleiri, verða húsin ekki seld. Það má lengi rökræða um hvaða munaður þarf að vera til staðar til að dvöl í orlofsbústað verði þægi- leg. Þó húsin í Brekku- skógi séu einföld eru þau nú orðin góð heilsárshús, þau eru falleg og vel í sveit sett. Húsunum er haldið frostfríum, en gashitari eða -arinn gæti hraðað vetrarupphitun í kuldum. 2. Sjónvörp eru komin í alla bústaðina nema Miðhúsa- bústaðinn og Lindar- bakka. 3. Heitir pottar eru ekki fýsi- legur kostur nema hugsan- lega í Húsafelli, þar er góð sundlaug og í sjálfu sér ástæðulaust að hafa heitan pott við bústaðinn. 4. Hreðavatnsbústaðurinn er viðhaldsfrekur. Jóhanna Björnsdóttir hefur veg og vanda af velferð hans. Hagkvæmnikrafa orlofs- nefndar gerir þann vanda töluverðan. Hefur Jó- hanna ásamt manni sín- um, Ásbirni Sigfússyni, unnið töluvert við bústað- inn í frítíma sínum. Nokk- ur endurnýjun fór fram í vor og haldið verður áfram í vetur. 5. Ljósheimaíbúðin var lítil- lega lagfærð síðastliðinn vetur og er í góðu lagi. 6. Nokkurrar endurnýjunar var þörf á eldhúsi og baði Akureyraríbúðarinnar og var eitthvað hafist handa síðastliðið vor og verður framhald í vetur. Friðrik Vagn sér um skipulagn- ingu. 7. Miðhúsabústaðurinn nýt- ist jafn illa yfir vetrarmán- uðina og hann nýtist vel yfir sumarið. Fólk er hvatt til að nýta sér hann haust og vetur til dæmis við rjúpna- eða gæsaveiði og til gönguskíðaferða. Pétur Heimisson hefur yfirum- sjón með bústaðnum. 8. HúsafeUsbústaðurinn verð- ur áfram í leigu til vors 1997. Hann verður að öll- um líkindum ekki fluttur. Útiverumöguleikar að vetri eru miklir í Húsafelli. Rjúpnaveiði (þarf að panta með fyrirvara í Húsafelli), gönguskíða- ferðir þegar líður á vetur, gönguferðir og fleira. Bústaðurinn er mjög rúm- góður og góð geymsla. Vegurinn í Húsafell er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.