Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 683 Læknar höldum fund Ert þú ekki að vinna sem stendur? Ef til vill í barns- burðarleyfi. óreglulegri vinnu eða heima af öðrum orsök- um? Hvers vegna ekki að hittast og spjalla? Nokkur áhugi hefur komið fram að stofna til óform- legra funda fyrir lækna. Með góðri þátttöku verður ef til vill mögulegt að auglýsa fræðslufundi og fleira í þeim dúr. Hugmyndin er sú að skapa vettvang fyrir þá sem áhuga hafa til að hittast og skiptast á skoðunum. Stefnt er að því að halda fyrsta fundinn í byrjun októ- ber. Til að byrja með þarf að kanna hve margir hafa áhuga og hvaða fundartími yrði heppilegastur. Óskað er eftir skriflegum tilkynningum stíluðum á Lilju S. Jónsdóttur, skrifstofu læknafélaganna, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, og munu fundarboð síðan verða send út samkvæmt þeim. Tillögur að nafni á félagsskapinn yrðu vel þegnar. ruddur föstudaga og sunnudaga og alger und- antekning að ekki sé fært fram og til baka um helgar (upplýsingar fást hjá Berg- þóri Kristleifssyni Húsa- felli). Bústaðurinn er í heilsársleigu og er fólk hvatt til að nota hann, sem og aðra bústaði að vetri. 9. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhalds- leigu á Lindarbakka við Höfn. 10. Orlofsstyrkurinn virðist hafa komið vel út. 11. Varðandi vetrarúthlutun, þá verður tekið á móti um- sóknum um bústaði fyrir áramót, eftir 1. júlí ár hvert. Tekið verður á móti umsóknum um dvöl eftir áramót, eftir 1. nóvember ár hvert. Staðfesta verður umsókn með greiðslu með að minnsta kosti hálfs mánaðar fyrirvara. F ramtíðarhugmyndir 1. ,,Fósturforeldra“ vantar fyrir bústaðina í Brekku- skógi. Hlutverk þeirra verður svipað og hlutverk Jóhönnu og Ásbjarnar við Hreðavatnsbústaðinn. Miðað verður við að minnsta kosti þrjú ár. Við- komandi hefur þá bústað- inn í fóstri, sér sjálfur um minniháttar viðhald og stærri verk í samráði við orlofsnefnd. Endurgjaldið er tveggja vikna endur- gjaldslaus dvöl að vetri og jafnvel ein sumarvika á þriggja ára fresti. Peir sem hafa áhuga eru endilega beðnir að setja sig í sam- band við formann orlofs- nefndar. 2. íslensk sumur eru mis- viðrasöm. Leiga á tjald- vagni gerir fólki kleift að fylgja veðri, til dæmis fara norður í vætutíð sunnan- lands og fleira. 3. Orlofssjóður er sterkur og möguleiki að fara í stóra fjárfestingu eins og til dæmis kaup á góðri jörð. Ávöxtun er hinsvegar góð eins og áður sagði og ekk- ert liggur á. 4. Mikill kostnaður er við rekstur orlofsbústaða og er hann slíkur að áfram verður leitað nýrra leiða í orlofsmálum. Óskað er eftir umræðu og at- hugasemdum um nýja skipan orlofsmála. Tillögur og hug- myndir eru vel þegnar, sem og tillögur um framtíðarskipulag Orlofsheimilasjóðs. Menn eru eindregið hvattir til að nýta bústaði læknafélaganna til vetrardvalar. Bústaðirnir eru allir vel til þess fallnir og reknir á heilsársgrundvelli. í vitlausu veðri er gott að sitja inni, einn eða með góðum vinum, við lest- ur, spil, sjónvarp eða drykkju. Bjartar vetrarnætur eru alltaf upplifun til sveita. Grilla má í daufu skini stjarna og norður- ljósa. Fara í tunglskinsgöngu á gönguskíðum. í snjó og ófærð fær karlmennskan útrás. Bens- ínfætur skjálfa af óþreyju. Jeppi er þaninn á fjalli. Gott er að komast í hús. Árni B. Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.