Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 685 Sérhæfð hópmeðferð algengra heilsufarsvandamála í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Auk heföbundinna einstak- lingsmeðferða mun í byrjun september næstkomandi hefjast að nýju að loknu sumarhléi skipulögð hópmeðferð sem nú er komin nokkur reynsla á. í boði er: * Hópmeðferð á sjúklingum með óþægindi frá baki. * Endurhæfing hjartasjúk- linga. * Offitumeðferð. Um er að ræða fjögurra vikna áætlanir þar sem dvalargestir fylgja ákveðinni stundaskrá í hópi þar sem beitt er lækning- um, þjálfun og fræðslu. Auk hópmeðferðar er boðið upp á einstaklingsmeðferð samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun fyrir hjartasjúklinga og þá sem eiga við alvarlegt offituvandamál að stríða eða samsafnaða þætti kransæðasjúkdóma. Konum með áreynsluþvaglekavanda- mál er til dæmis boðið upp á æfingameðferð og fræðslu. Pá verður fljótlega hafin skipulögð endurhæfing krabba- meinssjúklinga samkvæmt fyrir- fram gerðri áætlun og verður í fyrstu í samvinnu við krabba- meinsdeild Landspítalans boðið upp á meðferð fyrir konur sem nýlega hafa greinst með brjósta- krabbamein. I október verður til reynslu boðið upp á skipulagða hóp- meðferð fyrir þá sem hlotið hafa hálshnykk. Allar þessar áætlanir byggjast á samvinnu fagfólks og sérfræð- inga hvers á sínu sviði og er rík áhersla lögð á að dvölin verði hvati fyrir einstaklinga til að halda áfram eigin þjálfun. Læknum verða sendar ítarlegar niðurstöður um gang meðferð- arinnar að henni lokinni. Óski læknar eftir frekari upp- lýsingum um þessa þjónustu Heilsustofnunar eða aðra með- ferðarmöguleika er þeim vin- samlegast bent á að hafa sam- band við Guðrúnu Magnúsdótt- ur læknaritara eða Guðmund Björnsson yfirlækni í síma 483- 0300. Nýtt stjórnarfyrirkomulag hjá FÍLÍS Sú nýbreytni var tekin upp síðastliðinn vetur að hafa stjórn Félags íslenskra lækna í Svíþjóð (FÍLÍS) svæðis- bundna. Var þetta fyrst og fremst gert til að spara ferðakostnað og auðvelda stjórnarstörf. Þetta fyrir- komulag hefur gefist mjög vel og var félagsstarfið óvenju mikið í vetur, bæði hvað varðar fundahöld og útgáfu fréttabréfs. Stjórnin er nú skipuð meðlimum frá Uppsala-Stokkhólmssvæð- inu. Stjórnina skipa: Dóra Lúðvíksdóttir formaður, Hans Beck ritari, Sif Orm- arsdóttir gjaldkeri, Hildur Einarsdóttir og Sigurveig Pétursdóttir meðstjórnend- ur. Stjórn FÍLÍS 1994-1995. Frá vinstri: Sif Ormarsdóttir, Hildur Ein- arsdóttir, Hans Beck, Dóra Lúðvíksdóttir og Sigurveig Pétursdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.