Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 10
690 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 Nýgengi og algengi jákvæðra berklaprófa meðal skólabarna María I. Gunnbjörnsdóttir11 , Þorsteinn Blöndal1,2’, Haraldur Briem31, Örn Ólafsson2), Sigríöur Jakobsdóttir11 Gunnbjörnsdóttir MI, Blöndal I>, Brieni H, Ólafsson Ö, Jakobsdóttir S Ineidence and prevalence of positive tuberculin skin test reactions among schoolchildren Læknablaðið 1996; 82: 690-8 Objectives: To investigate the incidence and preva- lence of positive tuberculin skin test reactions in schoolchildren from six to 16 years of age. Material and methods: Data from tuberculin test school surveys in Reykjavik during the years 1958 to 1991 are available for almost all individuals of each age cohort. During 1958 to 1991 schoolchildren from six to 16 years of age were tested annually. In Ice- land regular BCG vaccination in children or aldults has never been applied. Results: Incidence of positive tests in all ages fell from 2.5 (per 1000 tested per year) from 1958 down to 0.5 in the mid seventies and after that the in- cidence remained low. Prevalence of positive tests for the same age group in different age cohorts showed that for each age group from seven to 16 years positive tests were most common at the begin- ning of the study period but decreased successively to the beginning of the seventies. The prevalence of positive tests was low and almost unchanged during 1976 to 1991 and varied from 0 -1.6 (per 1000 tested per year) among children seven to eight years of age, 0-2.9 among children 11 to 12 years of age and from 0-3.8 among those aged 15 to 16 years. Frá 1,Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, 2,lyflækningadeild Landspítalans, 3,smitsjúkdómadeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur, Fossvogi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þorsteinn Blöndal, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Lykilorð: Berklapróf, berklasmit, faraldsfræði, berklar. Conclusion: During the last decade little has been gained by systematic testing for tuberculosis as a tool for finding newly infected persons or carriers of M. Tuberculosis. It seems to us that the results of this study do not justify systematic testing for tuber- culous infection in all schoolchildren. Increased em- phasis should be placed on testing among risk groups such as immigrants from countries where tuberculosis is endemic. Recent infection due to M. Tuberculosis is a high risk factor for tuberculosis. Search for newly infected persons in close contact with infectious patients with tuberculosis should have priority next to the diagnosis and treatment of the patients. Tests for tuberculosis among those who want to immigrate to Iceland circumscribe another risk group where containment of tuberculosis is pos- sible. Keywords: Tuberculin skin test, tuberculous infection, epi- demiology, tuberculosis. Ágrip Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ný- gengi og algengi jákvæðra berklaprófa meðal skólabarna í Reykjavík á árunum 1958-1991. Efniviður og aðferðir: Til eru berklaprófunar- gögn frá 1958-1991 um næstum alla einstak- linga viðkomandi fæðingarárganga í Reykja- vík. Á árunum 1958-1991 voru sex til 16 ára skólabörn lengst af prófuð árlega, en hérlendis hefur berklabólusetningu aldrei verið beitt kerfisbundið. Niðurstöður: Nýgengi jákvæðra berklaprófa meðal skólabarna á aldrinum sex til 16 ára féll úr 2,5 tilfellum á 1000 prófaða árið 1958 niður undir 0,5 tilfelli um miðjan áttunda áratuginn og hélst eftir það í megindráttum lágt. Algengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.