Alþýðublaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 1
fjðrmálaráðlierra afstýrt. Meðal rsokknrra annarra breyt- ingatillagna við íjárl.frv. við 3. umr. í Nd. bar íjármálaráðherra frám tvær, sem vöktu heldur en ekkl eftirtekt. Onnur var um heimild til forseta að feíla niður lögboðna prentun á umræðu- parti Alþingistíðicdanna, en hin að táka úr laudheigissjóði, sem eftlr lögum á að nota til strand- varnarskipakaupa, 50 þús. kr. tii landhslgisgæzlunnar. Nú er það samhuga álit stjórnlagafræðinga, að ákvæðum Iaga verði ekki breytt með fjárlagaákvæði, og íá þannig í tillögum þessum tii- raun til að brjóta stjórnarlög ríkisins. Margir þingmenn mót- mæltu tillögunum, en hinn iög- Særði ritstjóri >Morgunblaðsinsr, sem á þingi situr, reyndi að verja frumhfaup foiingja síns. Annar Sögfræðingur, dómari, er á þingi situr, kvaðst vel akilja, að ijár- máiasáðherra hefði haldið, að hann mætti þetta, þótt >óbreytt- ur oddviti< í sveit hefði reyndar vitað, að slíkt væri ólöglegt, Svo láuk, áð forsetl úrskurðaði, að fyrri tlliögunni væri vísað frá, en undan hinni varð iögunum bjarg- að með breytingartillögu trá Jak. Möller. Svo fór um þessa fyrstu tii- raun fjármálaráðherra tii að líkj- ast fyrirmynd sinni, Mussolini. BarnalesstOfa AI þýðu bók asafn s !ns er opin f! á kl. 4-8 en ekki 6 --8, einsog misprentaðist í blað- ,inu í ga'i’. Omdasiimogveginn. U. M. F. E. Framhald aðal- fundar í kvöld kl. 9. B»jax stjúrnarfnndnr er í dag kl 5 síðd. 9'’mál eru á dagskrá. 1000 kr. sekt fókk hvor þýzku botnvöipunganna, er >Fylla« kom með, og var afli og veiðarfæri gart upptækt. frátt fyrlr það, þótt heild- sölunum hafl 'ekist að skifta um ritstjórn >M trgunblaðsinsc, á >menning< þeirra ekki hæna upp Blómsturpottar, stórir og smáir. Bollapör og diskar. Aluminium- vörur alls konar. Barnabaðker, emailleruð. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nýlegur ofn til sölu. Upplýsing- ar á Baldursgötu 10. á pallbotðið þar en svo, að síðasti vitDÍ;burður hennar fyrir munn spámanns þsirra, Páls frá Fverá, er faiinn í smáleturshrúgu langt í fyrir neðan allar auglýsingar, svo í að sem minst bexi &, t ®ki Jkl larvC«J3o Icl rx« xtm 1924 Fimtudaglnn 3, apríl. 80. tölublað. Stjórnlagabroti af hálfn T i 1 k y n n i n g. Raiðhjólaverksœiðjuna >FAlkann<, er ég undirritaður stofnaði 25. maí árið 1918, hefi ég í dag selt og afhent herra Ólafi Magnússyni Laugavegi 24 A. — Um leið og ág þakka hinum mörgu viðskiftavinum mínum um alt land, er hafa sýnt mér tiltrú og traust undanfarin ár, vona ég, að þeir muni sýna hinum nýja eigandá verksmiðjunnar hið sama traust og mér hefir verið sýnt. Reykjavik, 2. apríl 1924. Havald Gudberg. Samkvæmt hór ofanrituðu hefl ég undirritaður keypt reiðhjóla- verksmiðjuna >Fálkann< af herra H, Gudberg. Ég mun reka hana áfrain á sama hátt og herra Gudberg og mun kaþpkosta að bjóða viðskifta- vinum mínum vandaðar vörur og vinnu með sanngjörnu verði. Vænli ég því að fá að njóta viðskifta yðar framvegis. •• Reykjavík, 2. apríl 1924, Glaiuv Magnússon. 8 e m e n t seljum við á hafnarbakkanum næstu daga, meðan á uppskipun úr »Gullfossi< stenöur. — Kaupendxr snúi sér til skrifstotu okkar. J. Þorlákssan & Norðmann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.