Alþýðublaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 3
SLfclfBtfSLA^I^ 3 þúsund mál. Til að geta kotsist yflr að bræða alla þessa síld myndi ekki veita af hátt á þriðja hundrað ma”us. Þó er ekki gott að segja um það með vissu, hvað maigt fólk þyrfti í landi, því að það er alt eftir því, hvað full- komin verksmiðjan væri. Þó geri ég ekki ráð fyrir færra fólki en því, sem ég hefi þegar nefDt, og hefi ég þar fyrir mér fólksfjöldann, semaðrar slíkar verksmiðjur þurfa, þótt í smærri stíi séu en þessi yrði. Það er því óhætt að full- yrða, að ekki færri en átta til níu hundruð manns myndu koma til með að hafa alvinnu af þessu fyrirtæki, vitanlega að þeim með- töldum, sem á Bkipunum væru, og stórt spor væii stigið til fram- fara, ef hægt væri að flnna ráð, sem að gagni gæti komið við því, að togararnir þyrftu að liggja bundnir við hafnargarðinn hór í Reykjavík, eins og því miður hefir verið gert nú á undanförnum sumrum. Ég þykist vita, að aðalástæðan, sem færð verði á móti þessu, yrði sú, að ríkissjóður sé tæmdur og ekki til peningar. Þá er því til að svsra, að til slíks fyrir- tækis væri hættulaust að taka ián, og áð lánið fengist er ég ekki í neinum vafa um, því að þó ein- staklÍDgum gangi oft treglega að fá lán til atvinnureksturs, veitég, að ríkissjóður myndi fá lánið. Resju til staðfestingar er nægjan- legt að benda á, ið farið hefir verið fram á, að ríkissjóður gangi í ábyrgð fyrir eÍDstaklinga í Hafn- arflrði til togarukaupa. Það eitt er næg söanun þess, að það er ríkissjóðs-ábyrgðin, sem erlendir . lánatdi ottnar taka gi!da, en ekki ábyrgðir einstakra manna, sem því miður hafa oft og tiðum reynst miður áreiðanlegar. fá er þess að gæti, að hér er j um ekkeit »lotterí« að ræða, heldur myndi j;essi ríkisrekstur veita ríkissjóði miklar tekjur ár- lega, þar sem jcfa-góður mark- aður er og nú íyrir sildarolíu og síldarmjöl. og gctt útlit fyrir, að sá markaður haldist framvegis. , Sömuleiðis er hægt að benda á, I að ekki er ótrrlegt, að bændur myndu fegnir að fá ódýran og góðan fóðurbæti, og á ég þar við síldarmjölið, því að það er kunn- ugra en frá þurfl að segja, að s'Idarmjöl hefir reynst betur en fiestur annar fóðurbætir, sem hór er fáanlegur. Ekki væri það til að spilla gengi íslenzku krónunnar, ef hægt væri að koma í veg fyrir að fluttur sé iun allur sá fóður- bætir, sem nú er inn fluttur og ' ekki annað sjáanlegt en að sá innflutningur aukist, ef ekkert er að gert. Að endingu vilcli ég mega vonast til, að þeir mean fyndust, sem vildu láta slíkt nál sem þetta til sín taka og gera því gteiðari götu en það hefir h ft hingað til og ■KXÍQOQOQCSXMOQOQiraoaOQOðj ö 8 s I Atgrelðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl. 9 árd. til 8 síðd,, sími 988. Auglýsingum eé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnar er 633. IS II g a u ð ■)QOQ(»OQOQOQOQOQOQOQ(a(Í láta enga »pólitíska< vindbelgi aítra sér frá að líta á málið frá róttu sjónarmiði, því að þetta er í sannleika sagt stórmál, og skiftir því miklu, að fjöldinn fylki sór um það. Ég læt svo staðar numið að sinni, en vonast til, að ein hverjir láti til sín heyra annað- hvort. meb eða móti. 6. S. J. Amerískar brúðir og erlendir titiar. í erlendu biaði einu er frá því sagt, að fulltrúi Texas-fylkisins á sambandsþingi Bandaríkjanna, Blanton ab nafni, hafi borið fram frumvarp um að leggja skatt á amerískar brúðir, er giftast út- lendingum, er bera titla. Heldur hann því fram, að mál só komið að stöðva það, að útlendir titil- berar hlaupist á brott með auð- Idgar ftics jiurrougha: Sonur Tarza i». „Jú, Jane!“ sagði hann, og rödd hans var hás af geðshræringu; „ég hefi fundið hana og — hann?“ „Hvar er hann? Hvar eru þau?“ gekk hún á hann. „Þarna i skógarjaðrinuin. Hann viii ekki koma til þin klæddur eingöngu mittisskýlu úr pardusskinni; — hann sendi mig- eftir mannafötum.“ Hún klappaði saman höndunum af gleði, snéri sér við og hljóp heimleiðis. „Biddu við!“ kallaði hún. „Ég á öll litlu fötin hans; — ég hefi geymt þau. Ég skal koma með ein til þin.“ Tarzan hló og bað hana að stanza. „Einu fötin, sem til eru á þessum stað og samsvara honum,“ sagði hann, „eru mín föt, — ef þau eru ekki of litil; — litlí drengurinn þinn hefir vaxið, Jane!“ Og klukkustundu siðar reið Kóralc, dráparinn, heim til móður sinnar — og fann i faðmi hennar þá hliðu og fyrirgefningu, er hann þráði. Því næst snóri lafðin sér að Meriem, og skein hryggð úr augum hennar. „Litla vina min!“ sagði hún. „Mitt i gleði okkar biður þin mikil sorg; — Baynes afbar ekld'sár sin.“ Hryggðarglampi kom i augu Meriem, en það var ekki sorg lconu, sem mist hefir bezta ástvin sinn. „Það hryggir mig,“ sagði hún hlát áfrain. „Hann ætlaði að gora mér ilt, en hann bætd fyrlr það áður en hann dó. Ég hélt um skeið, að ég elskaði hann. í fyrstu var það eingöngu af nýjungagimi; — siðar af virðingu fyrir d.jprfum manni, sem þorði að kannast við yfirsjón sina og reyndi alt, sem i hans valdi stóð, til þess að bæta fyrir yfirsjón sina. En það var ekki ást. Ég vissi ekki, livað ást var, fyrr en ég vissi, að Kórak var á lifi,“ og hún snéri sór brosandi að Kórak, Lafði Greystoke leit i augu sonar sins,— sem ein- hvem tima tók við lávarðsnafninu. Henni datt ekki i liug að gera mun á Meriem og honum. Henni fanst Meriem samboðin konungi. Hún vildi að eins vita, hvort Jack elskaði Arabastúlkuna. Glampinn i augum hans svaraði henni, og hún faðmaði þau bæði að sér og kysti þau margsinnis. „Nú eignast ég þó dóttur!“ hrópaði hún. Til næstu trúboðsstöðvar var erfið leið og löng, en þau hvíldu sig að eins i fáa daga áður en lagt var al' stað, og þegar hjónavígslan var afstaðin, var haldiö áfram til strandar og þaðan til Englands. Aldrei hafði Meriem lifað slik æfintýri, Aldrei liafði henni komið i hug, að slik undur ættu eftir að hiða liennar. Hún var skelkuð við hafið og stóru gufuskipin. Hún hræddist hávaðann, lætin og umferðina á ensku járnbrautarstöð- inni. Þau höfðu el ki verið heima nema eina víku, þegar Greystoke lávaiáur fókk bréf frá vini sinum d’Arnot.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.