Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 397 grannalöndum okkar? Er nú lag að rísa upp úr öskustónni með framsækinni stefnu með áherslu á rannsóknir ekki síður en kennslu? Hvernig sjá heilbrigðisyfirvöld nýja þróun og hverjir móta þá stefnu? Munu læknar hafa þar áhrif og hver verður réttarstaða þeirra og hverra hagsmuna verður þeim gert að gæta? Stofnana sem þeir vinna hjá eða sjúklinga sinna? Verður hugsanlega einhver breyting þarna á frá því sem nú ríkir. Verður breyting á eðli sjúkrastofnana? Mun hátækni leiða til fjölgunar lítilla eða meðal- stórra læknasetra sem sérhæfa sig í ákveðnum þjónustuþáttum, þar sem smærri rekstrarein- ingar eru hagkvæmari en stórar og þunglama- legar miðstýrðar stofnanir? Munu þessi meðal- stóru læknasetur taka við mörgum af þeim hlut- verkum sem nú heyra undir stærri sjúkrahúsin eða verður öll læknisþjónusta sett undir einn hatt? Hvaða hæfniskröfur er rétt að gera til stjórnenda heilbrigðisstofnana? Krafa um opna umræðu um siðfræði fer vax- andi. Hversu langt á að ganga í að viðhalda lífi og hvaða meðulum skal beitt. Er rétt að nota fósturfrumur til líffæra- eða frumuflutninga og hvemig verður þeirra aflað? Hvaða áhrif mun kortlagning genamengis mannsins hafa á lækn- ingar? Em fjar- og landsbyggðarlækningar lausn í dreifbýlu landi? Hvaða áhrif hefur tækniþró- un á siðferðisvitund lækna og annara heilbrigð- isstarfsmanna. Ef við horfum fram á breytta tíma hvernig ætlum við að bregðast við og á hvaða stigi? Kennsla og þjálfun lækna er þunglamalegt ferli sem tekur mörg ár. Hvemig tryggjum við að nýjungar komist fljótt inn í kennslu og hvaða breytingar eru fyrirhugaðar á næstunni? Hvað gerir læknadeild til að undirbúa lækna 21. ald- arinnar? Ritstjórn Læknablaðsins vonast til að læknar taki þessi mál til íhugunar nú á vormánuðum og noti sumarið til að móta skoðanir sínar og taki virkan þátt í umræðunni um nýjungar í læknisfræði með skrifum í blaðið um þau mál sem brenna heitast á þeim, hvort sem þeir eru stjórnendur, forstöðumenn fræðasviða, sér- fræðingar sem stöðugt eru að leita að bestri þjónustu og tækni til að lina þjáningar sjúk- linga sinna, fræðimenn sem eru mótandi í rann- sóknum og kennslu eða starfsmenn fyrirtækja sem hafa það að markmiði að bæta og búa til ný tæki til lækninga. Reynir Arngrímsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.