Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 33
Þú hefur þekkinguna Við höfum Dolol /tramadol Saman veitum við áhrifaríka verkjameðferð HYLKI; N 02 A X 02. Hvert hylki inniheldur: Tramadolum INN. klórlö, 50 mg. Ábendingar: Meðalsvæsnir eöa svæsnir verkir. Skammtar: Fullorönir og böm eldri en 15 ára: 50-100 mg þrisvar til fjórum sinnum á dag. Frábendingar: Engar þekktar. Varnaöar- orð og varúöarreglur: Gæta skal sérstakrar varúöar hjá sjúklingum sem nota lyf sem lækka krampaþröskuldinn (MAO-hemlar, þrihringlaga þunglyndislyf og sérhæfir hemlar serótónln endurupptöku). Lyfiö er ekki nothæft til aö draga úr fráhvarfseinkennum morfíns. Hætta á ávana og fikn er hverfandi viö venjulega notkun lyfsins, en ekki er hægt aö útiloka slika hættu viö langvarandi meöferö og hjá sjúklingum meö tilhneigingu til lyfjamisnotkunar. Lyfiö veröur aö nota meö varúö hjá sjúklingum meö höfuöáverka, hækkaöan þrýsting I miö- taugakerfi, mikiö skerta lifrar- eöa nýmastarfsemi, flogaveiki eöa lost. Sérstakrar varúöar veröur aö gæta, ef lyfiö er gefiö sjúklingum meö skerta lungnastarfsemi eöa þeim, sem taka lyf meö öndunarslævandi verkun. Lyfið slævir eftirtekt og viöbragösflýti. Milliverkanir: Afengi, svefnlyf og geölyf meö slævandi verkun geta aukiö slævandi áhrif á miðtaugakerfiö. Lyfiö á ekki aö nota samtfmis mónóamlnóoxýdasa-hemlum og ekki fyrr en 14 dögum eftir aö notkun þeirra var hætt. Sé karbamazepin gefiö samtimis getur verkunarlengd verkja- stillandi áhrifa lyfsins styst. Meöganga og brjóstgjöf: Lyfiö á ekki aö nota á meögöngu- tlma. Lyfiö skilst út I mjólk I svo litlu magni að þaö er væntanlega skaölaust fyrir bam á brjósti. Akstur og stjómun vinnuvéla: Lyfiö dregur úr hæfni manna til bifreiöaaksturs og stjórnunar vinnuvéla. Aukaverkanir: Lfkamleg fikn og fráhvarfseinkenni (óróleiki, hræöslu- tilfinning, taugaóstyrkur, svefnleysi, ofhreyfni, skjálfti og óþægindi frá meltingarfærum) geta komiö fram viö notkun lyfsins I venjulegum skömmtum. Fráhvarfseinkenni eru svipuö fráhvarfseinkennum óplata. Algengasta aukaverkun lyfsins er ógleöi (6%). Algengar Almennan Aukin svitamyndun, svimi, höfuöverkur, þreyta, sljóleiki. Hjarta og æðakeríi: Stööubundin blóöþrýstingsáhrif. Meltingarfæri: Munnþurrkur, ógleöi, uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennan Syfja. Hjarta og æðakerfí: Hraöur hjartsláttur, hár blóöþrýstingur. Miðtaugakerfí: Skjálfti, óróleiki. Meltingar-færi: Hægöatregöa, niöurgangur, kviöverkir, óþægindi. Húð: Kláöi. Þvagfæri: Erfiöleikar viö aö tæma þvagblööru. Augu: Sjón- truflanir. Eyrv: Eymasuö Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almennan Hiksti. Miðtaugakerfí: Skyntruflanir, rugl, þunglyndi, ávani og fikn. Meltingarfæri: Vindgangur, truflun á bragöskyni, munnsár. Húð: Útbrot Ofskömmtun: öndunarslæving: Andnauö, astmakenndur andar- dráttur, berkjukrampi. Astmi getur versnaö. Fyrsta meöferö: Meöferö eftir einkennum. Andefni: Naloxón. Lyfhrif: Tramadól er cýklóhexanólafbrigöi meö morfinlika eiginleika, verkar á miötaugakerfiö og er verkjastillandi. Tramadól hefur væga sækni I ópiataviötaka, mest sækni er I mýviötaka. Auk þess eykur tramadól innri sársaukastjóm aö nokkru leyti meö því aö draga úr endurupptöku noradrenalins og serótónins I taugamótum og aö nokkru leyti meö þvi aö auka losun serótónins. Verkjastillandi áhrif koma I Ijós u.þ.b einni klst. eftir inntöku og vara I 4-8 klst. öndunarslæving veröur ekki viö venjulega skammta en er hugsanleg ef of stór skammtur er gefinn eöa ef lyfiö er gefiö meö inndælingu. Lyfjahvörf: Lyfiö frásogast hratt og næstum aö fullu frá meltingarvegi óháö samtlmis fæöuneyslu. Aögengi er u.þ.b. 68% vegna umbrota I fyrstu hringrás um lifur. Hámarksblóöþéttni næst eftir 2 klst. Tramadól umbrotnar aöallega í lifur viö N- og O-afmetýleringu ásamt samtengingu O-afmetýlumbrotsefnanna viö glúkúrónsýru. O-desmetýltramadól er lyfja- fræöilega virkt. Helmingunartlmi tramadóls i blóöi er 5-6 klst. og helmingunartimi O- desmetýltramadóls er 6-7 klst. Dreifingarrúmmáliö er u.þ.b. 300 lítrar, en þaö bendir til mikillar sækni I vefi. Próteinbinding er 20%. Tramadól fer yfir blóö-heila þröskuld og fylgju. Tramadól skilst út I brjóstamjólk I litlu magni. 90% af gefnum skammti skilst út um nýrun, þar af 15% á óbreyttu formi og 10% skiljast út meö hægöum. Útlit: Hylki: Hvit, ógagnsæ, 5 x 14 mm. Pakkningar og vorö í mars 1999: 20 stk. (þynnupakkaö); 5x50 stk. (þynnu- pakkaö); 100 stk. (þynnupakkaö). Umboð á islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. NYCOMED
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.