Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 449 Verði gagnagrunnurinn gerður svo sem áætlað er, er gert ráð fyrir því að ný gen finnist og í framhaldi af því nýjar grein- ingar- og lækningaaðferðir. Bjartsýnismennirnir trúa því að íslenska þjóðin hafi verið nægilega lengi einangruð og sé nægilega einsleit, svo og að stærð hennar hafi gengið í gegnum nógu marga flösku- hálsa í sögunni til þess að stofnendurnir ættu að vera til- tölulega fáir og því ættu sjúk- dómagen að vera tiltölulega fá. Auðveldara ætti að vera að bera kennsl á þessi gen en meðal útræktaðra og misleitra þjóða. Margt bendir til að erfðatengsl Islendinga og Norðmanna séu mikil en blóð- fræðilegar athuganir hafa sýnt áberandi keltneskan uppruna, sem gæti þýtt að þjóðin er ekki svo einsleit. Ennfremur er því haldið fram að hægt sé að stofna og nýta gagnagrunn- inn innan ramma upplýsinga- verndunarlaga Evrópu, sem innihalda ákvæði um rétt ein- staklingsins til einkalífs. Rök- in með lagasetningunni má lesa á heimasíðu DeCode. Andstaða við löggjöfina hefur verið víðtæk og nær hún til allra meginþátta frum- varpsins. í fyrsta lagi er það gagnrýnt að lögin geri ekki ráð fyrir upplýstu samþykki einstaklinga sem taka þátt í rannsókn en það er andstætt viðteknum reglum um sið- fræði í læknisfræðirannsókn- um. í öðru lagi halda andstæð- ingarnir því fram að áformuð aðferð við dulkóðun í eina átt muni ekki vemda réttindi ein- staklingsins og geti ekki kom- ið í staðinn fyrir kröfuna um upplýst samþykki. Og loks er það álitið rangt að veita einka- leyfi á gagnagrunninum og muni hugsanlega skaða rann- sóknarstarfsemi einstaklinga á Islandi. Hægt er að skoða rök andstöðunnar gegn lögunum á heimasíðu Mannverndar, hreyfingar sem stofnuð var til að vera í forsvari fyrir þá sem andmæla lögunum. Söfnun persónu- og heil- brigðisupplýsinga er talin eðli- leg og sjálfsögð á íslandi. Allir íslendingar eru skyldugir til að tilkynna yfirvöldum um lög- heimili, sem er varðveitt í þjóðskrá og nýtt af opinberum aðilum, til dæmis við álagn- ingu skatta. Ráðuneyti heil- brigðismála heldur heilbrigð- isskýrslur með heilbrigðistöl- fræði sem notuð er til að fylgj- ast með og deila gæðum. Ein- stakir áhugahópar um rann- sóknir hafa stofnað gagna- gmnna tengda vissum sjúk- dómum. Krabbameinsskráin, fæðingaskráin og skrá Hjarta- vemdar (svo aðeins fáar séu nefndar) urðu til vegna áhuga vísindamanna á mismunandi sviðum. Þessir gagnagrunnar hafa komið að miklu gagni vegna þess að þeir hafa verið byggðir upp með trúmennsku og stranga vandvirkni vísinda- mannanna að leiðarljósi. En allsherjar miðlægur gagna- grunnur heillar þjóðar hefur aldrei fyrr komist lengra en að verða umhugsunarefni. Upplýst eða yfirlýst samþykki Lögin um stofnun gagna- grunns á heilbrigðissviði gera ekki kröfu um upplýst sam- þykki einstaklings til að færð- ar séu upplýsingar um heilsu- far hans/hennar í gagnagrunn- inn. Mikil andstaða gegn því- líkum aðferðum kom frá sið- fræði-, vísinda- og læknafé- lögum bæði á Islandi og er- lendis, meðan á undirbúningi lagasmíðinnar stóð. En meiri- hluti Alþingis íslendinga taldi hinsvegar að það að krefjast upplýsts samþykkis mundi í raun hafa neikvæð áhrif á upplýsingasöfnunina og draga úr gæðum gagnagrunnsins. Með lögunum er ríkisstjórnin að staðfesta meint sainþykki þjóðarinnar. Einstaklingar geta gengið úr grunninum með því að útfylla sérstakt eyðublað í þeim tilgangi, en ef hann/hún ákveður síðar að ganga út úr grunninum er ekki hægt að fjarlægja upplýsingar sem þegar eru komnar inn í hann. A undanförnum 50 árum hefur upplýst samþykki orðið homsteinninn að siðfræði í lækningarannsóknum. Grund- vallarreglurnar voru staðfestar í Niirnberg-yfirlýsingunni sem afleiðing af hinum hræði- legu óhæfuverkum í nafni rannsókna undir veldi nasista. Ekki er hægt að ganga út frá því sem samþykki þó einhver neiti ekki þátttöku (13) og stjórnvöld geta ekki lýst yfir samþykki einhvers með því að leiða slíkt í lög. Fjórar grund- vallar eigindir samþykkis eru að aðilinn verður að vera sjálf- ráða (í lagalegum skilningi), að samþykkið sé veitt af fús- um og frjálsum vilja, að sam- þykkið sé upplýst og að skiln- ingur sé á því hvað verið er að samþykkja. Hins vegar er viðurkennt að þær aðstæður geta verið fyrir hendi við einstakar rannsókn- ir að ekki þurfi endilega á skilyrðislausu samþykki að halda. Dæmi um það gæti ver- ið að greina skrásett vefjasýni til að bera kennsl á það og að endurmeta það með því að nota nýja rannsóknartækni eða hugmynd. I Bandaríkjun- um hefur þjóðarnefndin um mannvemd (National Com-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.