Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 84
464 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Áriö 1999 - ár aldraðra Pað ríkir sátt um starfsemina hér á Landakoti - segir Pálmi V. Jónsson forstööulæknir öldrunarsviös Sjúkrahúss Reykjavíkur Pálmi V. Jónsson iiti fyrir Landakotsspítala. Á ári aldraðra beinast augu nianna að þeirri þjón- ustu sem aldraðir njóta eftir að færnin minnkar og sjúk- dómar gera vart við sig. Þessari þjónustu má skipta í þrennt. I fyrsta lagi er það heimaþjónustan, í öðru lagi langtíma umönnun á hjúkr- unarheimilum og í þriðja lagi er það sjúkrahúsþjón- usta. Síðastnefndi þátturinn hefur gengið í gegnum mikl- ar breytingar eftir að ákveð- ið var að sameina bróður- partinn af sjúkrahúsþjón- ustu við aldraða á Sjúkra- húsi Reykjavíkur, Landa- koti. Það er mál manna að þessi sameining hafi gengið með ágætum og til þess að fræðast um hana gekk blaðamaður Læknablaðsins á fund Pálma V. Jónssonar forstöðulæknis öldrunarsviðs SHR og bað hann að segja frá starfseminni. Hugmyndin kviknaði við sameininguna „Sjúkrahúsþjónusta við aldraða skiptist í greiningu, meðferð og endurhæfingu og einkennist af því að teymi fag- fólks vinnur saman að lausn vandans. Það sem einkennir aldraða er að þeir þjást gjarn- an af mörgum sjúkdómum og nota mörg lyf, auk þess sem ýmsar breytingar sem tengjast aldrinum segja til sín. Þessi mikli breytileiki veldur því að við þurfum að vinna mörg saman að meðferðinni. Þegar ákveðið var að sam- eina Landakot og Borgarspít- alann í Sjúkrahúsi Reykjavík- ur og flytja alla hátækni- og bráðaþjónustu í Fossvoginn kviknaði þessi hugmynd að sameina stærstan hluta öldr- unarþjónustu sjúkrahúsanna hér á Landakoti. Þá voru öldr- unarlækningadeildir á báðum sjúkrahúsum, B-álman í Foss- vogi og öldrunarlækninga- deild Landspítalans í Hátúni. Sú síðamefnda hafði verið í bráðabirgðahúsnæði í 20 ár og ýmsar hugmyndir verið uppi um varanlega lausn á húsnæð- ismálum hennar, meðal annars að byggja yfir hana á lóð Víf- ilsstaða. Við þetta má bæta Hvítabandinu sem heyrði und- ir Borgarspítalann og Hafn- arbúðum sem Landakot starfrækti. Hér á Landakoti voru allar þessar deildir sameinaðar, að frátalinni einni deild í bráða- þjónustuþætti sjúkrahúsanna tveggja sem skildar voru eftir. Við teljum rétt að þar séu reknar deildir sem geta tekið við bráðveiku gömlu fólki. Það fólk er best komið hjá okkur sem haldið er fleiri en einum virkum sjúkdómi samtímis og þarf að hafa aðgang að há- tækniþjónustu. Það má skipta þessari þjónustu upp í „heita“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.