Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 86
Kestine® er áhrifamikið1> og fljótverkandi ofnæmislyf án slævandi áhrifa2*3* Rannsóknir hafa sýnt, að ebastine hefur betri ofnæmisbælandi áhrif en lorantidine1)4)og skjótari hámarksáhrif en ceterizine5* KGStÍHG f Sveigjanleiki í skömmtun - ------ * 10 eða 20 mg einu sinni á dag ebastine TOFLUR; Hver tafla inniheldur: Ebastinum INN 10 mg R E. Eiginleikar: Ebastín hefur langvarandi hamlandi verkun á histamln H1-viötaka, sem kemur fljótt eftir inntöku. Eftir inntöku berst hvorki ebastin né umbrotsefni þess yfir blóöheila þröskuld. Þetta skýrir óveruleg slævandi áhrif ebastins. Bæöi in vitro og in vivo gögn benda til þess aö ebastín sé ötlugur langverkandi og mjög sértækur H1-histamín blokkari, sem hefur hvorki andkóllnvirka verkun né verkun á miötaugakeríi. Eftir inntöku frásogast ebastln hratt og umbrotnar (fyrstu umferö I lifur. Lyfiö umbrotnar nær alltí lyfjafræöilega virkt umbrotsefni, karebastín. Eftir inntöku 10 mg næst 80-100 ng/ml hámarksþéttni umbrotsefnisins I plasma eftir 2,5-4 klst. Virka umbrotsefniö hefur helmingunartímann 15-19 klst., en 66% af efninu skilst út I þvagi aöallega sem samtengt umbrotsefni. Eftir 10 mg einu sinni á dag næst 130-160 ng/ml stööug blóöþéttni eftir 3-5 daga. Samtímis fæöuneysla eykur blóöstyrk ebastíns, en klínlsk verkun breytist ekki. Bæöi ebastín og karebastín eru mikiö próteinbundin. Engar breytingar veröa á lyfjahvörfum hjá eldri sjúklingum. Viö skerta nýma- og lifrarstarfsemi eykst helmingunartími karebastíns 123-27 klst. Ábendingar: Ofnæmissjúkdómar, einkum ofsakláöi, frjónæmi og nefsllmubólga af völdum ofnæmis. Langvinnur ofsakláöi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir ebastlni eöa öörum innihaldsefnum lyfsins. VarúB: Þótt lyfiö sé ekki merkt meö varúöarþríhymingi fyrir lyf sem skeröa einbeitingu, er ekki útilokaö aö einhverjir sjúklingar finni fyrir slævandi áhrifum þannig aö þaö geti skert hæfni til aksturs bifreiöa og/eöa stjómunnar annarra véla. Varúöar skal gæta hjá sjúklingum, sem hafa eitt eöa fleiri af eftirtöldu: Langt QT-heilkenni, hýpókalemíu eöa eru á meöferö meö lyfjum, sem þekkt eru aö því aö lengja QT-bil eöa hamla CYP450-34 cýtókrómkerfinu svo sem azól-sveppalyf og sýklalyf af makrólíöaflokki. Meöganga og brjóstgjöf: Engar vísbendingar um vansköpun hafa komiö fram en takmörkuö reynsla er af notkun lyfsins á meögöngu. Kestine á þvl hvorki aö nota á meögöngu né viö brjóstagjöf, þar sem ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út I brjóstamjólk. Aukaverkanir: Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Munnþurrkur, höfuöverkurog syfja. Aörar sjaldgæfari aukaverkanireru kokbólga, kviöverkir, meltingartruflanir, þróttleysi, blóönasir, nefslímubólga, skútabólga, ógleði og svefnleysi. Milliverkanir: Sjá aö ofan (Varúö). Engin milliverkun er viö teófýllín, clmetidln, díazepam eöa áfengi. Ofskömmtun: Teknir hafa veriö allt aö 80 mg skammtar án þess aö alvarieg einkenni kæmu fram. Andefni er ekki til. Viö ofskömmtun á aö tæma maga og fylgjast vandlega meö Iffsnauösynlegri Ifkamsstarfsemi. Skammtastæröir handa fullorBnum og börnum eldri en 12 ára: Ein tafla einu sinni á dag. Skammtinn má auka (2 töflur einu sinni á dag viö alvarieg einkenni.Töflurnar má taka meö máltíö eöa milli mála.Skammtastæröir hand börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 12 ára. Pakkningar og verö, apríl 1999:30 stk. (þynnupakkaö); 1675 kr.; 100 stk. (þynnupakkaö). 4312 kr. Afgreifislutilhögun: R. GreiBslu- fyrirkomulag: E. EinkaumboB á íslandi: Pharmaco hf, Hörgatúni 2, Garöabær. Heimildir: 1) Davies RJ et al. Efficacy oand Tolerability Comparison of ebastine 10 and 20 mg with lorantadine 10 mg. Clinical Drug lnvest.1998; 16 (6): 413-20. 2) VincentJ. et al. Ebastine: The effect of a new antihistamineon psychomotor performance and autonomic responses in healthy subjects. Br.J Clin Pharmac. 1998; 26; 503-08. 3) Mattilla MJ et al. Lack of pharmacodynamicand pharmacokinetic interactions of the antihistamine ebastine with etanol i healthy subjects. EurJ ClinPharmacol. 1992; 43:179-84. 4) Ratner PH et al. Ebastine 20 mg once daily is superiorto loratidine 10 mg once daily in relieving seasonal allergic rhinitis (SAR) symptoms. J Allergy Clin Immunol. 1999; 103 (1) 2:984. 5) Gehanno P et al. A double-blind randomized study comparing ebastine 20 mg, ebaastine 10 mg and ceterizine 10 mg in adutt seasonal allergic rhinitis. Annals of Allergy, Asthma & immunology 1997; 76 (6): 507-12. RHÖNE-POULENC RORER FIS°p$5 Pharmaœuticals • ni’fniiitwWI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.