Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 89
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 469 Valdatafl Um daginn var ég að blaða í ljósritum af tímaritagreinum, sem ég hef safnað á undan- förnum árum og aðallega fjalla um vísindasiðfræði og stöðu læknavísindanna í sí- breytilegu þjóðfélagi á síðustu árum og áratugum. Ég rakst á grein úr tímaritinu Social Science and Medicine sem fjallar um þjóðfélagslega valdastöðu lækna í ljósi lækn- isfræðivæðingar eða kannski öllu fremur heilsuvæðingar í vestrænum þjóðfélögum á síð- ustu áratugum. Greinin, The Reluctant Imperialism of the Medical Profession, var frá árinu 1989 og fjallaði um stórveldi læknastéttarinnar og læknisfræðinnar sem læknar sjálfir eru mjög tregir til að viðurkenna. Þó greinin sé skrifuð fyrir áratug virðist mér boðskapur hennar enn vera í fullu gildi. Um það er engum blöðum að fletta að læknar hafa mikil völd, ekki aðeins yfir einstak- lingum heldur líka yfir þjóð- félagshópum og jafnvel heil- um þjóðfélögum. Samt hafa læknar verið tregir til að gang- ast við þessum völdum sínum. Hvers vegna? Getur það verið vegna þess, að völd sem slík hafa óorð á sér og samrýmast ekki alltaf þeirri mannúðar- hugsjón sem er leiðarsteinn læknisfræðinnar? Þessi tregða læknastéttarinnar til að axla þá félagslegu ábyrgð, sem iðkun læknisfræðinnar leggur þeim á herðar, í þjónustu við einstaka sjúklinga og sjúk- lingasamfélög, hefur leitt til þess að þeir hafa reynt að víkja sér undan ábyrgðinni og leggja hana í hendur skyldra og óskyldra samstarfsaðila sem Tæpitungu- laust Árni Björnsson skrifar hefur þannig tekist að auka vægi sitt og tefla nú til meiri og meiri valda innan heil- brigðisgeirans í þjóðfélaginu á kostnað ófúsra lækna. Þessi þróun er ekki óeðlileg í ljósi hinna margvíslegu breyt- inga sem orðið hafa í nútíma- þjóðfélaginu á sviði tækni og upplýsinga sem gerir einstak- lingi ókleift að fylgjast með hvað þá að ná valdi á og til- einka sér allar breytingarnar. Þróunin kallar á tlóknari stjórnun og um leið þekkingu á stjórnun sem læknar hafa verið fremur tregir að tileinka sér. Þannig hefur þessi valda- tregða lækna leitt til þess að völdin í heilbrigðismálum, sem þeir höfðu einir á fyrri hluta aldarinnar hafa smátt og smátt verið að færast í hendur stjómmálamanna, embættis- manna og annarra heilbrigðis- stétta en lækna. Þenslan í kerfinu er liður í þessari þró- un. Stofnanirnar hafa þanist út og því hefur valdgerðin stöð- ugt verið að breytast og verða flóknari, sem aftur hefur leitt til þess að stjórnun og rekstur hefur fjarlægst og slitnað úr tengslum við hinn almenna starfsmann, að ekki sé talað um neytendur heilbrigðis- þjónustunnar. Stjórnunin er orðin að stofnun. Stofnun sem Iifir á heilbrigðisþjónustunni og neytendum hennar en hefur glatað tilgangi sínum, sem er að þjóna þessum aðilum. Meðlimir heilbrigðisstétta sem sogast hafa inn í stjórnun- arhópinn hafa flestir samsam- ast honum og ýmist gleymt upprunalegu hlutverki sínu eða breytt eðli þess í hjarta sínu til að friða samviskuna. Það hefur tekið mig alllang- an tíma að átta mig á því að lögin um miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði eru leikur í þessu valdatafli og ein af ástæðunum til að stjórn- málamennirnir og embættis- mennirnir í heilbrigðiskerfinu virðast hafa verið ótrúlega ginnkeyptir fyrir lagasetning- unni er, að lögin færa vald, sem til þessa hefur verið í höndum lækna, í hendur stjórnmála- og embættis- manna, sem sumir eiga rætur í heilbrigðisstéttum aðrir ekki. Til þessa hafa samskipti lækn- is og sjúklings verið einkamál sem lækninum ber að varð- veita nema undir nánar til- greindum kringumstæðum, svo sem ef hagsmunir sjúk- linga eru í veði eða að nota megi upplýsingarnar við til- greindar vísindarannsóknir, þá með upplýstu samþykki sjúklingsins. Með lögunum um miðlæg- Framhald á hls. 471
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.