Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 105

Læknablaðið - 15.05.1999, Blaðsíða 105
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 483 hæfingarmöguleika fólks sem verið hefur óvinnufært nokkra mánuði og þykir að óbreyttu ekki líklegt til að snúa aftur til vinnu á næstunni. Jafnframt er unnið að því að gera þjónustu- samninga við endurhæfingar- stofnanir til að skapa með- ferðarúrræði (starfræna end- urhæfingu) sem hafa að mark- miði að skila þessu fólki aftur inn á vinnumarkaðinn. Mats- teymið verður sjálfstætt, með þjónustusamning við TR. Endurhæfingarlæknir mun veita því forystu og fá í lið með sér félagsráðgjafa, sál- fræðing, sjúkraþjálfara, iðju- þjálfa og aðra fagaðila eftir þörfum. Reynslan sýnir að þegar fólk hefur verið óvinnufært lengur en nokkra mánuði get- ur verið mun erfiðara að stuðla að því að það hefji störf að nýju heldur en ef gripið er fyrr til aðgerða. Fólk er við þessar aðstæður fljótt að missa sjálfsöryggi og sjálfs- bjargarviðleitni. Það er afar brýnt að geta gripið fljótt inn í þennan vítahring. Nokkrir af stjórnendum TR heimsóttu helstu endurhæf- ingarstofnanir landsins og öfl- uðu upplýsinga um þá endur- hæfingu sem í boði er. Jafn- framt var aflað upplýsinga um fyrirkomulag starfrænnar end- urhæfingar í nokkrum ná- grannalöndum. Hér á landi reyndist vera skortur á starf- rænni endurhæfingu fyrir fólk sem nýlega er orðið óvinnu- fært. Framangreindum þjón- ustusamningum er ætlað að bæta úr þessu. Með þessu hyggst TR draga úr líkunum á því að fólk í vanda sem ætti einungis að vera tímabundinn verði að óþörfu varanlegir ör- yrkjar og skapa því möguleika á að fóta sig í tilverunni að nýju. Eg er sannfærður um að þetta frumkvæði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og TR á eftir að skipta sköpum fyrir marga sem eiga í erfiðri lífsbaráttu. Sigurður Thorlacius HEIMILDIR 1. Lög um almannatryggingar nr. 117/ 1993, 12. gr. 2. Lögnr. 62/1999. 3. Halldór Baldursson, Haraldur Jó- hannsson. Nýr staðall fyrir örorku- mat á íslandi. Læknablaöið 1999; 85: xx-yy. Börn OQ * ^ • • I I 26.-27. ágúst 1999, Z2 "w3 i a | I I Crand hótel, Reykjavík Allir sem vinna meö börnum þekkja þab ab standa frammi fyrir barni sem hefur orbib fyrir sálrœnu áfalli af einhverjum toga, án þess ab vita hvernig best er ab bregbst vib. Erlendir gestafyrirlesarar: Dr. Atle Dyregrov og Dr. Teri Elliott, ásamt fjölda íslenskra fyririesara. Skráning þátttakenda hefst þann 6. apríl n.k. Þátttökugjald er kr. 20.000, innifalin eru námskeibsgögn auk kaffiveitinga. Nánar auglýst síbar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.