Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 2

Læknablaðið - 15.11.1999, Side 2
Lausnartöflur til inntöku Nýtt lyfjaform - létt í bragði * Með Fontex® (fluoxetin) fá sjúklingarnir ekki bakslag við gleymda dagsskammta0’ Fyrir me&fer6arrof Eftir mebferbarrof Meðferb er hafin á ný • Paroxetin (n=59) BFIuoxetin (n=63) Sertralin (n=63) P-gildi: Sertralin vs. Fluoxetin p=0,004. Paroxetin vs. Fluoxetin p=0,001. Sertralin vs. Paroxetin p=0,062. 4 vikna tvíblind rannsókn á 242 þunglyndissjúk- lingum, sem höfðu fengið bata, sýndi að sjúklingar á sertralin- og paroxitinmeð- ferð geta upp- lifað að þung- lyndiseinkenni versni ef þeir gleyma að taka lyfið (1) P-gildi: Eftir með- ferðarrof. Fontex Eli Lilly 853600 HYLKI; N 06 A B 03 RB LAUSNARTÖFLUR TIL INNTÖKU; N 06 A B 03 RB MIXTÚRA; N 06 A B 03 RB Innihaldslýsing Hvert hylki inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríð, samsvarandi Fluoxetinum INN 20 mg. Hver lausnartafla til innöku inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríð, samsvarandi Fluoxetinum INN 20 mg. 1 ml af mixtúru inniheldur Fluoxetinum INN, klóríð, 4,472 mg, samsvarandi Fluoxetinum INN 4 mg, Saccharum 600 mg, bragðefni, rotvamar- efni, Aqua purificata ad 1 ml. Klínískar upplýsingar Abendingar Þunglyndi, ICD 10: Til meðferðar á mildum - erfiðum geðdeyfðarlotum. Matargræðgiköst. Áhrif af meðferð við matargræðgiköstum í meira en 8-12 vikur er óviss. Við þráhyggjusýki. Skammtar Fyrir fullorðna: Við þunglyndi 20 mg á dag. Við skerta lifrarstarfsemi 20 mg annan hvem dag. Við matargræðgiköstum: 60 mg á dag. Við þráhyggjusýki: 20 mg á dag, ef ekki næst viðunandi árangur, má auka skammtinn eftir 3-4 vikur. Frábendingar Engar þekktar. Varnaðarorð og varúðarreglur Flúoxetín má ekki gefa samtímis með MAO hemjara og ekki fyrr en 2 vikum eftir að meðferð með MAO hemjara var hætt. Ekki skal hefja meðferð með MAO hemjara fyrr en 5 vikum eftir að notkun flúoxetíns var hætt. Lægri skammtar við skerta lifrarstarfsemi. Milliverkanir Samtímis notkun MAO hemjandi lyQa getur orsakað hækkaðan blóðþrýsting og óróa (serótónínheilkenni). Samtímis notkun litíums getur orsakað skjálfta og skort á samhæfingu (serótónínheilkenni) með og án hækkunar á styrk litíums í sermi. Blóðsykurlækkun getur komið fram hjá sykur- sjúkum og nauðsynlegt getur reynst að endur- skoða lyfjameðferð við sykursýki. Plasmaþéttni annarra þunglyndislyfja, haloperidols og karbamazepins, getur vaxið. Meðganga og brjóstagjöf Upplýsingar og reynslu skortir. Akstur Engin áhrif. Aukaverkanir Ógleði í upphafi meðferðar, aukin svitamyndun, munnþurrkur, höfuðverkur og svefntruflanir. Lyfjafræðilegar upplýsingar Lyfhrif Flúoxetín hemur sértækt endurupptöku á seró- tóníni. Ákvæði um meðferð/meðhöndlun lyfsins Lausnartöflumar má gleypa eða leysa upp í vatni fyrir inntöku. Pakkningar: Hylki: 100 stk. (þynnupakkað); 100 stk. 11.899 Lausnartöflur til inntöku: 30 stk. (þynnupakkað) 5.309; 100 stk. (þynnupakkað) 14.847 Mixtúra: 70 ml 3.954 Markaðsleyfishafi: EIi Lilly Danmark 1. Rosembaum JF et al, Biol Psychiatry 1998; 77-87 NEUROSCIENCE Bætum líf, endurreisum von cz> * Nú með piparmyntubragði A. Karlsson hf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.