Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Síða 29

Læknablaðið - 15.11.1999, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 879 Mynd 3. Viðíal við geðlœkni með hjálp fjarfundabúnaðar (enginn sjúklingur sést á myndinni). kostnaður verður reyndar hærri). Þannig er jafn- framt hægt að samnýta búnað betur þegar fjar- fundabúnaður er kominn inn í tölvuna (mynd 1). Þróun fjarlækninga á íslandi Fjarlækningar eru eitt af atriðum í stefnu- mótun Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins og birtist í skýrslunni Stefnumótun í upp- lýsingamálum innan heilbrigðiskerfisins (9). Þar er meðal annars fjallað um hvernig fjar- lækningar geta haft áhrif á hvemig heilbrigðis- þjónusta er veitt öllum landsmönnum. Bent er á nokkrar leiðir sem þarf að útfæra betur og jafn- framt að byggja upp fjarlækningar samhliða notkun upplýsingatækni í heilbrigðiskerfinu. Umræða hefur verið um markmið með fjar- lækningum í íslensku heilbrigðiskerfi og þau má setja fram á eftirfarandi hátt: • Auka aðgengi almennings að heilbrigðis- þjónustu. • Auka aðgengi almennra lækna að ráðgjöf sérfræðings. • Skipuleggja símenntun fyrir heilbrigðis- starfsfólk. • Hafa áhrif á sjúkraflutninga (minnka þá ?). • Fjarlækningar á að þróa þannig að þær verði hluti af heilbrigðisþjónustu. • Með rannsóknum og notkun á fjarlækning- um á að leitast við að skipuleggja samskipti og þjónustu í heilbrigðiskerfinu. • Þróa fjarlækningar til að auka þekkingu og þjónustu, þjóðlega og alþjóðlega. Ohjákvæmilega fá sérfræðistofnanir mikil- vægt hlutverk við útfærslu og skipulagningu á þjónustu með fjarlækningum, fyrir klíníska þjónustu, fræðslustarfsemi og kennslu. Slíkar Mynd 4. Fœranlegur búnaður jyrir fjarlœkningar (MobileMed- ic). I töskunni er tölva, sérhœfður hugbúnaður, höfuðtól, stafrœn myndavél, hjartalínuriti (EKG), mœlir fyrir súrefnismettun, hita- mœl ir og farsími/gervihnattasími. stofnanir verða einnig mótandi á sviði fjar- lækninga á landinu, bæði fyrir klíník og tækni. Fjölmörg þróunarverkefni eru hafin hér á landi. Hér á eftir er hverju verkefni lýst fyrir sig en síðar er komið að ýmsum hindrunum sem hafa komið upp og hvaða skipulagsbreyt- ingar fjarlækningar kalla á. • Fjargreining röntgenmynda, sendingar röntgenmynda Tilraunaverkefni milli röntgendeildar Land- spítala og Sjúkrahúss Vestmannaeyja 1991- 1995. Reynslan af því verkefni leiddi til áætl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.