Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1999, Síða 35

Læknablaðið - 15.11.1999, Síða 35
saman Marktækur bati miðað við fyrri meóferó'' % sjúklinga meö marktækan bata Olskynjanir 72 Ranghugmyndir 71 Árásargimi 71 Æsingur 70 Munnsöfnuður 68 Kvíði 62 Hlutfall sjúklinga 16 mánaða rannsókn á risperidone meöferö hjá öldruðum sjúklingum. Sjúklingarnir voru frá 57 og upp 198 ára aö aldri og flest allir höföu fleiri en eitt þessara einkenna. Helmingur sjúklinganna höföu ekki veriö áöur á neuroleptika. helmingur svaraöi ekki meöferö meö heföbundnum sterkum geölyfjum (haloperidol, thioridazine, perphenazine. thiothixene, loxapine, chlorpromazine, molindone). Fjöldi sjúklinga meö bata var sá sami I báöum hópum. Skammtaleiðbeiningar í tilraunum12 Byrjað á 0.25 - 0.5 mg/dag Hækkað í I mg í fyrsta lagi eftir 2 daga Viðmiðunarskammtur l±0.5mg/dag Skammtar fyrri meðferðar minnkaðir smám saman EPS af völdum eldri geðlyfja gat verið viðvarandi í marga mánuði 1, Goldberg RJ. Goldberg J. Anbpsychotics for dementu-reUted behavioraf drstur- bences in elderty institutionjlized petients dimcjl Gerutna 1996,4(2 ) 58-68 2. Gotdberg (U. Rispendone for dementu-reUted disturbed befuvior m nursmg home residents A dmKjl expenence. Interrvatiorul Psychogerutrics. Vol 9. No. 1, 1997 pp 65-68. Ricfurd J. Goldberg jnd Jennj Goldberg ❖ JANSSEN-CILAG THORARENSEN lyf Vatnagarðar 18 - 104 RcykjtWk ■ Simi 568 6044 Risperdal (Janssen-Cilag, 920123) MIXTÚRA, TÖFLUR; N 05 A X 08 R B Eiginleikar: Risperídón er geðlyf (neurolepticum) af flokki benzioxazólafleiða. Það er sértækur mónóamínvirkur blokki, sem hefur mikla sækni i serótónínvirka ó-HT^- og dópamínvirka D^-viðtaka Ábendingar: Bráðar og langvinnar geðtruflanir (psykósur) vegna geðklofa. Geðtruflanir sem líkjast geðklofa (schizopreniform disorder). Risperdal er einnig ætlað til lang- tima notkunar til þess að koma i veg fyrir að sjúkdómurinn taki sig upp að nýju hjá sjúklingum með langvinnan geðklofa. Frábendingar: Ofneysla af barbitúrsýrusamböndum, ópíötum eða áfengi. Varúð: Lifrar- og nýmasjúkdómur. Flogaveiki. Krampar. Parkinsons sjúkdómur. Hjartabilun. Utbreidd æðakölkun. Stöðubundinn lágþrýstingur. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er svefnleysi (allt að 13%). Algengar (>1 %): Almennar: Höfuðverkur. Þyngdaraukning. Hjarta- og æðakerfi: Lágþrýstingur (þar með talinn stöðubundinn lágþrýstingur), hraðtaktur (þar með talinn reflex hraðtaktur) eða háþrýstingur. Miðtaugakerji: Svefnleysi. Æsingur. Hræðsla og þreyta. Syfja, svimi, minnkuð einbeitingarhæfni. Aukin munn- vatnsframleiðsla, extrapýramídal einkenni. Innkirtlar: Minnkuð kyngeta karla, seinkun á sáðláti. Óeðlileg mjóikurmyndun. Tíðastopp, auknar tíðablæðingar og truflanir á tíðahring. Meltingarfœri: Hægðatregða, meltingartruflanir, ógleði, uppköst og kviðverkir. Húð: Útbrot. Öndunarfœri: Bólgur í nefi. Augu: Þokusýn. Milliverkanir: Lyfið getur minnkað virkni levódópa og annarra dópamínvirkra lyfja. Karbamazepín lækkar blóðstyrk virks umbrotsefnis risperidóns. Svipuð áhrif má sjá af öðmm lyfjum sem hvetja efnaumbrot i lifur. Ef meðferð með karba- mazepíni eða öðmm lyfjum sem hvetja efnaumbrot í lifur er hætt, skal lækka skammta risperídóns. Ef lyfin flúoxetín eða paroxetín eru gefin með, getur þurft að breyta skömmmn risperidóns. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið má gefa einu sinni eða tvisvar á dag. Skammtar em hækkaðir smám saman vegna hættu á stöðubundnum lágþrýstingi. Upphafsmeðferð er 2 mg á dag. Á öðmm degi má auka skammtinn í 4 mg á dag. Síðan er skammtur einstaklings- bundinn eftir einkennum. Hægt er að auka skammtinn á lengri tima ef það er iæknisfræðilega æskilegt. Algengur viðhaldsskammtur er 4-6 mg á dag. Sumir sjúklingar hafa gagn af lægri skömmtum. Hámarksskammtur er 16 mg á dag. Aldraðir: Ráðlagður upphafsskammtur er 0,5 mg 2 sinnum á dag. Skammtinn má leiðrétta einstaklingsbundið með 0,5 mg 2 sinnum á dag að 1 til 2 mg 2 sinnum á dag. Aldraðir þola lyfið vel. Skipti af annarri geðlyfjameðferð: Þegar meðferð með risperídóni er hafin í stað annarra geðlyfja, skal minnka skammta fyrri meðferðar smám saman til að forðast fráhverfs- einkenni. Þegar meðferð með risperídóni er hafin í stað geðlyQa með forðaverkun, þarf engan aðlögunartima og risperídón er gefið strax í stað fyrri meðferðar. Nauðsyn þess að halda áfram andkólínvirkri lyfjameðferð skal endurmeta reglulega. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 15 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn yngri en 15 ára: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá bömum yngri en 15 ára. Athugið: Lyfið getur haft áhrif á viðbragðsflýti og ber að hafa það í huga við akstur bifreiða eða stjómun annarra vélknúinna tækja. Blöndun: Mixtúmna má blanda í heita og kalda drykki aðra en áfenga drykki og te, t.d. gosdrykki, appelsínusafa, sóda- vam, heitt kaffi eða mjólk. Sjá nánari upplýsingar í sérlyfjaskrá. Pakkningar og hámarksverð 1.7.1999. Mixtúra 1 mg/ml: Töflur 1 mg: Töflur 2 mg: Töflur 3 mg: Töflur 4 mg: Töflur 4 mg: 100 ml— 14.405 kr. 6 stk. — 1.008 kr. 60 stk. — 6.963 kr. 60 stk. — 12.831 kr. 60 stk.— 18.644 kr. 60 stk. — 24.076 kr. 28 stk. — 17.404 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.