Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 93

Læknablaðið - 15.11.1999, Page 93
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 933 Flugmálastjórn íslands Reykjavíkurflugvelli, 121 Reykjavík. Sími: 569 4100 Bréfsími: 569 3619 Netfang: caa@caa.is Heimasíða: http://www.caa.is Flugmálastjórn íslands óskar eftir að ráða trúnaðararlækni Starfssvið • Læknirinn veitir Flugmálastjórn ráðgjöf varðandi læknisfræðileg málefni í rekstri stofnun- arinnar. • Hann veitir ennfremur ráðgjöf varöandi heilsufar starfsmanna og leggur mat á fjarvistir þeirra vegna veikinda og slysa. Menntunar- og hæfniskröfur • Sérfræðingsréttindi í heimilislækningum æskileg. Launakjör • Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi Læknafélags íslands. Umsóknir • Upplýsingar um starfið veitir Stefanía Harðardóttir í síma: 569 4100. • Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til starfsmannahalds Flugmálastjórnar. • Umsóknarfrestur rennur út 16. nóvember. • Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flug- samgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferóar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið, sem samtals hafa um 250 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karlatil starfa. Athugið að beinn sími Læknablaðsins 564 4104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.