Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstudagiun 4. april. 81. tölublað. Jafnaöarmanna- félagiö. Að&lfundur verður haldinn sunnudaginn 6. april □æst komandi i Bárunni uppl og hetst kl. 4 e. h. StjÓFnln. lUflllIpPQ Ql/nli ^ morSu'-1 °P°a ég Mullers-skóla i húsi ilitilltSI O dtkUU. Nathans & Olsens, 1. hæð. Verður hann fyrst um sinn opinn alla virka daga frá 9—12 f. m. og 3—8 e. rr>. Kenslunni verður hagað á »ama hátt og gert er vlð aðra Mutiers- skóia á Norðuríöndum. Undirritaður gefur állar nánari upplýsingar. Reykjavík, 4. april 1924. Jón Þorstelnsson. Erlend sfmskeyti. Khöfn, 2. apríl. Lndendorff sýknaftur. Frá Múochen er símað: Mál- Inn gegn þeim Hitler, Luden- dorfF, Sehser o. fl. út at byltiug- artilraun þeirra 8. nóvember í hauit lauk í gær. Ludendorff hershöfðingi var sýknaður, en Hitier var dæmdur i þriggja ára kastalafangelsi. £r dómur hans þó skilorðsbuudiun, og má náða hann eftlr 6 mánuði. Eftir að dómurinn var kveð- inn upp, ók Ludendorff um stræti bæjarins, og fylgdi honum múg- ur og márgmenni eins og þjóð- höfðingja í signrför. Blöðin { Beríín telja dóminn háðung og að hann lýsi því, að engin lög séu til f landinu, Segja þau hann f íulln samræmi við meðferð málsins áður. Þjóðræðisflokkurinn í Bayern befir sett Ludendorff efstan á framboðsiista sinn til rfkisþings- kosninganna f þessum mánuði og á eltir honum þrjá aðra af þeim, sem ákærðir voru Frá Frakblandi Frá París er símað: Poincaró flutti stefnuskrárræðu hins end- urnýjaða ráðurieytls síns í gær í þinginu. En ræðunnl var teklð mjög fáiega, og and&r kalt f gsrð nýju stjórnarinnar. fitrænlaudsmáliö. Frá Kristjaníu er sfmað: Samn- ingur £)ana og Norðmanna um Austur- Grænland hefir verið samþyktur af þinginu með «27 atkvæðum gegn 8. Khöfn, 3. apríl. Órlld tjóðrerja gegn Frðkknm Frá Berlfn er sfmað: í gær voru fluttir heim tii Þýzkal- nds pokkrir Þjóðverjar, sera dóu 1 írakkneskum fangelsum. Varð þetta tilefnl til stórfeldrar mót- mæiasamkomu, og tóku þátt í henni meðal annara ýrosir af ráðherrum alrfkisstjórnarianar. Héidu þeir æsingaræður gegn Frökkum og Beigjum. €tengi frankans. Frakkneski frankian heldur áfram að stfga (síðan Morgan veiíti Frökkum gjaideyrislánið), og kostar sterlingspundíð hú 73 franka. (Til samanburðar má geta þess, að sterlingspund ko3tuðu fyrir tæpum mánuðl 108 franka, og er gengishækk- unin því stórkoatleg:) Sýknnn Ludendoríf». Blöðln f Parls láta sér tíðrætt um sýknunardóm Ludendorffa hershörðingja. Segja þau sum, að nú hafi Þýzkaland látið >sjá fráman f sig grímulansU. Frá Bretlandl. Frá Lundúnu a er sfmað: Ó lögleg verkföll dyrija yfir að kalla raá daglega í ýmsum iðn- Félag angra kom- mfinista. Fundur á sunnudag í Aiþýðu- húsinu kl. 41/,. — Áiíðandi, að allir mæti stundvfslega. StjóFnln. greinum. Meðal annars hefir þetta haft þau áhrif, að stórum hefir seinkað öilum undirbúningi undir alrlkissýninguna brezku, sem hefjast á f þessum mánuði. Flest blöðin eru sammáia utn, áð það séu »kommúnÍ8tar«, sem standi bak vlð verkföll þes«i, og krefjast þess, að atl?ga sé gerð að þeim og stárfeemi þeirra. [íslenzkt máítækl segir:* »Gott er að háfa strákinn í ferðinni og kenna honum alla kiækina.r] Bessarabía. Frá Wien er aímað: Sftuað hefir upp úr samningum miili Rússa og Rúmena um Bess- arabíu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.